Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 85

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 85
ÞEGAR SÓLIN STÖÐ KYRR 83 ]peim tíma er sagt frá því, að sólin settist ekki í marga daga; eldur kom upp í skógunum, flóð- alda, „sem náði til himins", flæddi yfir landið. Eftir að jörðin stanzaði hóf hún að snúast á ný. Og nú rek- um við okkur á dularfullt fyrir- hrigði. Jörðin snýst frá vestri til austurs. En hefur hún alltaf gert það? Af gömlum stjörnu- kortum virðist mega ráða, að svo hafi ekki verið. Á loft egypzkrar grafhvelfingar eru máluð kort, sem sýna himininn eins og hann var yfir Miðaust- urlöndum bæði fyrir og eftir hinar miklu hamfarir — og af þeim má ótvírætt ráða, að snún- ingur jarðar hefur breytzt í al- veg gagnstæða átt. Plató talar í ,,Stjórnmálamanninum“ um „breytingu á uppkomu og setri sólar og annarra himintungla, þannig að þau settust, á þeim tímum, þar sem þau koma upp nú.“ Og litlu síðar bætir hann við: „Alheimurinn snýst á viss- um tímum í sömu átt og nú, en á öðrum tímum snýst hann í gagnstæða átt. Af öllum þeim breytingum, sem eiga sér stað á himnum, er þessi stefnubreyt- ing mest og algerust.“ Velikovsky leitar skýringa á þessu hjá náttúruvísindunum. Hann bendir á, að jörðin sé geysistór segull. Þegar elding lýstur segul, verða skipti á segulskautunum; það sem áður var suður verður norður og öfugt. Skammhlaup milli jarð- arinnar og einhvers annars hnattar, t. d. halastjörnu, gæti valdið því, að segulskaut jarð- arinnar víxluðust í einu vet- vangi. Jarðfræðilegar athuganir benda til, að eitthvað slíkt hafi gerzt. Velikovsky vitnar í Alvin Greene McNish, jarðeðlisfræð- ing: „Rannsóknir á segvilmagni nokkurra eldhrauna benda til, að alger víxlun hafi orðið á segulskautum jarðarinnar ein- hvern tíma í jarðsögunni.“ Hvaða þátt átti Venus í þess- um náttúruhamförum, sem nærri lá að tortímdu jörðinni? „Þetta er spurning," segir dr. Velikovsky, „sem er mjög mikil- væg.“ Að hans áliti var ástandið þannig næstu sjö aldir eftir daga Jósúa, að þjóðir heimsins, sem goldið höfðu geysilegt af- hroð í hinum miklu náttúruham- förum, lifðu í stöðugum ótta við að slíkar hamfarir dyndu aftur yfir; spámenn þeirra ólu á þeim ótta með spádómum sín- um. Á þessum árum varð til ný pláneta, þegar kjarninn úr hala- stjörnunni þéttist og myndaði Venus, hina fögru morgun- stjörnu, sem markaði braut sína umhverfis sólina. Eru til sögulegar heimildir fyrir þessu? Já, segir Velikov- sky. Þeirri fullyrðingu sinni til staðfestingar, að Venus hafi orðið til um þetta leyti, verður hann að geta fært sönnur á, að fyrir þann tíma hafi aðeins f jór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.