Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 21

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 21
HVERSVEGNA VERÐA KARLMENN ÁSTFANGNIR? 19 En með batnandi lífskjörum og vaxandi kynnum af menn- ingu annarra kynþátta, vaknaði þörfin á æðri tilfinningum. Þær gátu ekki rúmazt innan þess ramma, sem ríkjandi ástand skapaði þeim, þær voru aðfeng- inn varningur og héldu áfram að vera það, einkskonar auka- geta utan við daglegt líf fólks- ins, og þannig hefur það verið síðan. Hin mikla ást miðaldanna var utanhjónabandsást, átak- anleg og kvalafull. Hugsjónin var sú, að ástin öðlaðist aldrei fullnægju en leystist upp í söng og draumum og sálarkvölum; þegar hin rómantíska ást var ákafast dýrkuð, var algengt að hugsjúkir elskendúr færu öðru hvoru út í skóg og hlypu þar um á fjórum fótum meðal villi- dýranna, þangað til hugdjarfir ættingjar sóttu' þá. Sagnir eru til um daðurgjarnar konur, sem ráku ástsjúka vonbiðia sína hlæjandi á dyr og neyddu ves- lings mennina svo oft til þess að gerast villimenn úti í skógi að þeir urðu fársjúkir. En þetta gerðist allt utan vé- banda hjónabandsins. Kvæntur maður gat ekki leyft sér að verða ástfanginn af konunni sinni, og yrði hann það eigi að síður, varð hann að vera með látalæti — eins og t. d. Venes- lás konungur af Bæheimi, þegar hann uppgötvaði að hann elsk- aði drottninguna. Á opinberum byggingum í Prag — og í einka- biblíu konungsins, getur að líta myndir af honum sem villi- manni, tilbiðjandi drottninguna . . . sem er gerð eins og vændis- kona af því tagi sem sómakær konungur á miðöldum gat leyft sér að verða ástfanginn af. Frá þessum sérkennilegu tím- um þróuðust ástamálin með sveiflum, annarsvegar til tár- klökkrar rómantíkur og hins- vegar til megnrar andúðar á allri tilfinningasemi. Á endur- reisnartímabilinu iðkuðu sveim- hugar enn álfaleik í tunglskini, en hinn harmsögulegi þáttur ástarinnar var að miklu leyti úr sögunni. Á næstu öldum fór kaldhyggja í vöxt, ástin varð leikur, og að lokum var hún næstum horfin, en í staðinn iðk- uðu menn léttúðarfullt daður, sem ekki fól í sér neinar alvar- Iegar tilfinningar. Ástarguð ró- kokkótímans var þybbinn dreng- hnokki með boga og ör, jafn- barnalegur og sú kaldhyggja sem ríkti hjá hinum svokölluðu fórnarlömbum hans. Alvöru- þrungin ást var hlægileg, og eina óhæfan sem hent gat elsk- huga, var að sýkjast af kyn- sjúkdómi. Fæstir gátu raunar vænzt þess að komast hjá þeirri ógæfu. Eftir léttúðina komu strang- ir tímar, og með hinu borgara- lega siðgæði fékk ástin tækifæri til að rétta hlut sinn. Kamilíu- frúin og Werther hinn ungi voru fyrirmyndin. Ástin var átakan- leg, sóttheit og mörkuð dauð- anum, menn steyptu sér út í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.