Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 93

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 93
eftir Willxi Cather. Það var daginn sem Páli var stefnt fyrir skólastjóra mennta- skólans í Pittsburg, þar sem hann átti að svara til saka, fyrir ávirðingar sínar. Plonum hafði verið vikið úr skólanum í nokkra daga, og faðir hans hafði farið á fund skólastjórans og viður- kennt, að hann vissi ekki hvað hann ætti að taka til bragðs með drenginn. Páll kom inn í fundarherbergið með bros á vör. Pötin, sem hann var í, voru orð- in full lítil á hann, og gulbrúni silkikraginn á frakkanum var slitinn og trosnaður; en þrátt fyrir það var eitthvað spjátr- ungslegt í fari hans. Vandlega hnýtt slifsið var prýtt ópalnál og hann var með rauða neliiku í hnappagatinu. Skólastjórninni virtist þessi síðastnefnda skreyt- ing ekki bera beinlínis vott um það iðrunarhugarfar, sem hún vænti af hálfu drengs, sem hafði verið rekinn úr skóla. Páll Pálsson var hár eftir aldri og mjög magur, herða- mjór og þunnbrjósta. Það var einhver æsingsglampi í augum hans, og augnaráð hans var stundum svo drýldið og tilgerð- arlegt, að það var næstum ó- þolandi hjá svo imgum pilti. Ljósopin voru óeðlilega stór, rétt eins og hann hefði borið belladonna í augun, en hvítan var með gljáa líkt og gler, og hann gat ekki stafað af notkun þessa lyf. Þegar skólastjórnin spurði Pál, hversvegna hann hefði komið, svaraði hann fremur hæversklega, að hann langaði til að komast aftur í skólann. Það var ósatt, en Páll var van- ur að ljúga; honum fannst það blátt áfram óhjákvæmilegt, til þess að sleppa við óþægindi. Kennarar hans voru beðnir að bera fram ákærur sínar á hend- ur honum, og þeir gerðu það af slíku hatri og beiskju, að auð- sætt var, að hér var eitthvað óvenjulegt á ferðinni. Meðal þeirra yfirsjóna, sem taldar voru upp, voru ósvífni og kæruleysi, en raunar skorti kennarana orð til að lýsa fram- komu hans, því samblandi af þrjózku og fyrirlitningu, sem hann auðsýndi lærifeðrum sín- um, og gerði ekki minnstu til- raun til að dylja. Einu sinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.