Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 67

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 67
UM SIGMUND FREUD OG KENNINGAR HANS 65 :i garð þeirra átti umburðarlyndi hans sér engin takmörk. Að eðlisfari var Freud óvenju geðríkur og ástríður hans heitar, jafnt í ást sem í hatri. En þessum lyndiseinkunnum fylgdi jafnsterk sjálfsstjórn, svo að geðríki hans lét sín næstum aldrei getið út á við. Máttur þess birtist í hlífðarlausri, ein- beittri leit han's að þekkingu. Athyglisverður þáttur í sjálf- stjórn hans var óvenjuleg þag- mælska um eigin hagi, einkum að því er snerti ástalíf hans. Mér er í fersku minni eitt skemmtilegt dæmi um þetta. Hann sagði okkur félögum sín- um, að af persónulegum ástæð- um gæti hann ekki mætt á fundi, sem halda átti á tilteknum degi. Nokkrum dögum síðar lá sér- staklega vel á honum og trúði hann þá einum okkar fyrir því, að hann ætti silfurbrúðkaup þennan tiltekna dag, en hann bað harm að segja engum frá þessu. I bók sinni Draumaskýr- ingar greinir hann ítarlega frá sálarlífi sjálfs sín í sambandi við skýringar á draumum sín- um. Koma þar fram ýmsar ó- skemmtilegar hugsanir og sumar niðrandi fyrir hann sjálf- an. En hann greinir frá þeim af hlífðarlausri hreinskilni. Á hinn bóginn þegir hann vand- lega yfir öllu því sem snerti hina ástríku hlið í eðli hans, eins rík og hún var þó í fari hans. Einnig var hann þögull um öll þau mörgu góðverk sem hann vann í kyrrþey. Áhugamál Freuds voru mörg og menntun hans víðtæk. Hann var mjög vel að sér í ldass- ískum bókmenntum, og einnig í því bezta í evrópskum bók- menntum. Helzta hjástund hans var að safna forngripum frá Grikklandi og Englandi. Hann batt vináttu við nokkra ku’nn- ustu rithöfunda síns tíma í Evrópu, svo sem Thomas Mann, Romain Rolland, Arthur Schnitzler, Arnold Zweig og Stefan Zweig og stóð í reglu- bundnum bréfaskriftum AÚð þá. I skaphöfn Freuds gætti tveggja fágætra eiginleika: ann. ar var furðulegt andlegt hug- rekki, sem gat horfzt í augu við hinar óþægilegustu stað- reyndir — og í rannsóknum sínum dró hann margar slíkar staðreyndir fram í dagsljósið. Hinn eiginleikinn var vægðar- laus hreinskilni og ást á sann- leikanum, sem ekki þoldi neina tilslökun. Hinar ströngu kröfur hans um ráðvendni birtust jafnt í verkum hans sem í persónu- legri hreinskilni hans. Oft báðu vinir hans hann um að gera kenningar sínar geðfelldari með því að nota eitthvert hlut- lausara orð í stað hins af- dráttarlausa orðs sexuel (kyn- ferðislegur), en hann neit- aði því eindregið og hélt því fram, að ef maður hætti sér út á þá hálu braut undan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.