Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 94

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL þegar hann hafði verið tekinn upp og var að skrifa á töfluna, hafði kennslukonan gripið um hönd hans og reynt að stjórna henni. Þá hafði hann hörfað undan með hryllingi og stung- ið höndinni aftur fyrir bakið. Kennslukonan hefði áreiðanlega ekki orðið eins sár og móðguð, þó að hann hefði barið hana. Þetta var svo ósjálfráð og per- sónuleg móðgun, að það var ó- mögulegt að gieyma henni. Hon- um hafði tekizt að koma því inn hjá öllum kennurunum, hvort sem um karl eða konu var að ræða, að hann hefði megnasta viðbjóð á þeim. 1 kennslustundunum sat hann ýmist með hönd fyrir augum eða einblíndi út um gluggann. Stundum var hann sífellt að grípa fram í og gera skoplegar athugasemdir við lexíurnar. Axlayppting Páls og rauða nellikan, sem hann bar í hnappa. gatinu, voru í augum kennar- anna einskonar tákn um innræti hans og hegðun, og þeir heíltu sér miskunnarlaust yfir hann með enskukennarann í farar- broddi. Páll tók aðförinni bros- andi og það giitti í hvítar tenn- urnar milli blóðlausra varanna. (Hann var alltaf með kipring í vöninum og hafði fyrir sið að hnykla brúnirnar svo drýginda- lega. að maður gat orðið fok- vondur). Eldri piltar en Páll myndu hafa bugazt og brostið í grát, en þrjózkubrosið hvarf ekki af vörum hans, og það eina sem gaf til kynna, að honum væri órótt, var titringurinn í fingrunum, sem fitluðu við hnappana á frakkanum, og kipp. irnir í hinni hendinni, sem hélt um hattinn. Páll brosti viðstöðu- laust og leit í kringum sig; hon- um virtist vera ljóst, að menn störðu á hann og reyndu að rýna í leyndarmál hans. I yfirheyrslunum skýrði ein kennslukonan frá ósvífnum munnsöfnuði piltsins, og skóla- stjórinn spurði, hvort hann teldi sæmilegt að viðhafa slík orð við konu. Páll yppti öxlum og það komu kippir í augnabrúnir hans. „Ég veit það ekki,“ svaraði hann. „Ég ætlaði mér ekki að vera kurteis, en ekki heldur ó- kurteis. Það er víst vani hjá mér að segja ýmislegt í hugs- unarleysi." Skólastjórinn spurði, hvort hann teldi ekki réttast að leggja niður þennan vana. Páll svaraði glottandi, að hann byggist við því. Þegar honum var sagt, að hann mætti fara, hneigði hann sig djúpt og flýtti sér á brott. Hneiging hans var eins og ósvíf- in undirstrikun á rauðu nellik- unni. Kennararnir voru bæði sárir og reiðir. Teiknikennarinn hitti naglann á höfuðið, þegar hann sagði að það væri eitthvað í fari piltsins, sem þeir gætu ekki gert sér grein fyrir. Hann bætti við: „Ég held að glott hans stafi ekki af ósvífni; það er of flótta- legt til þess. Pilturinn er alls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.