Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 86

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL ar af plánetum sólarinnar verið sýnilegar, og að Venus sé ekki á stjörnukortum frá þeim tíma. Þessa sönnun kemur hann með; á indversku stjörnukorti, sem teiknað er um 3100 f. Kr., sjást allar plánetur jarðarinnar nema Venus, þó að indverskir Bram- ar seinni tíma hafi þekkt allar fimm pláneturnar. Sömu sögu er að segja af egypzkum stjörnufræðingum. Babíloníu- menn kölluðu Venus ,,hina miklu stjörnu, sem sameinaðist öðrum miklum stjörnum“. Og í öllum löndum hins forna heims eru goðsagnir um tilkomu nýrr- ar stjörnu. Af seinni náttúruhamförum hafa varðveizt miklu betri frá- sagnir, því að þær urðu á tíma- bili hinna hebresku spámanna. Þessir innblásnu spekingar voru ágætir stjörnufræðingar, eigi síður en skáld og sjáendur. Þeir gátu sagt og sögðu nákvæmlega fyrir um náttúruhamfarir á sín- um tímum. Amoz var sviftur lífi vegna spádóma sinna; en þeir rættust. IJssia konungur stóð við altarið þegar hin mikla sprunga kom í musteri Saló- mons. Og hin langa frásögn biblíunnar nær hámarki sínu þegar her Sanheribs, fjand- manns ísraels, er eytt. Lýsing konungabókar er gagnorð: ,,En þessa sömu nótt fór eng- ill Jahve og laust hundrað áttatíu og fimm þúsundir manns í herbúðum Assýringa; og er menn risu morguninn eftir, sjá, þá voru þeir allir liðin lík.“ Samhljóða frásögn er í Tal- mud, helgibók Hebrea og öðr- um fornum ritum. Augljóst er, að engin plága gat lagt að velli 180.000 manns á einni nóttu. Biblían í Talmud segir, að dauða óvinanna hafi valdið gufur í loftinu, sem kæfðu allt líf. Ekki gat þetta fyrirbrigði heldur verið staðbundið, enda var það ekki svo; frá eldi af himnum og gufum, sem stigu niður til jarðar, er sagt í Bam- búbókum Kína, áletrunum Maja- Indíána og frásögnum annars- staðar í heiminum. Hvaða breytingar á hreyfing- um jarðarinnar urðu við þess- ar hamfarir í geimnum, sem náðu yfir 200 ára tímabil eða jafnvel lengra? Margar fornar þjóðir gerðu sér nákvæm alma- nök. Fyrir 747 f. Kr. var alma- naksár ísarelsmanna, Egypta, Maja, Kínverja og fleiri þjóða 12 mánuðir, 30 daga hver, eða 360 dagar. Það er ótrúlegt, að fimm daga skekkja hefði getað farið fram hjá mönnum, því að á fáum árum hefði orðið greini- leg breyting á uppskerutíman- um. Árið 747 f. Kr. var 365 daga almanaksár tekið upp í hinum nálægu Austurlöndum, og á 7. öldinni tóku flestar þjóðir einn- ig upp 365 daga almanaksár. Þetta telur dr. Velikovsky ótví- ræða sönnun þess, að braut jarðarinnar hafi um þetta leyti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.