Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 25

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 25
Merkilegt tæki, sem magnað getur ljós 50-þúsuml-falt. iæki sem sér í myrkri. Grein úr „The John Hopkins Magazine", eftir Gwinn Owens. MAÐURINN hefur lengi þráð að geta séð í myrkri, en þróunin hefur ekki tekið tillit til þeirrar óskar. Nú hefur hon- um hinsvegar tekizt með upp- finningasemi sinni að efla svo mátt augna sinna, að hann get- ur séð greinilega við hið daufa ljós stjarnanna. Það eru tveir vísindamenn, annar röntgenfræðingur og prófessor, hinn eðlisfræðingur, er fundið hafa upp tæki í þessu skyni og hefur það hlotið nafnið „Lumicon“. Lumicon er í raun og veru sjónvarpstæki með ljós- myndavél í öðrum endanum og myndsjá í hinum. Á milli þeirra er magnari, sem tekur við ljós- inu sem ljósmyndavélin safnar og magnar það svo mikið, að myndin á sjánni verður 50.000 sinnum bjartari en fyrirmyndin. Lumiconinn kemur ekki að gagni í niðamyrkri, en hann nýtir hið minnsta liós sem gefst. Hlutur, sem settur er fyrir framan myndavélina á tungl- skinslausri nóttu, þar sem ekki nýtur annarrar birtu en frá stjörnunum, birtist á mynd- sjánni næstum eins skýr og honum hefði verið sjónvarpað um hábjartan dag. Lumiconinn kemur að gagni hvar sem þörf er á að magna ljós: til að lýsa upp röntgen- myndir á flórspjaldi (fluore- scent screen), til að lýsa upp stjörnumyndir í stjörnukíki o. fl. I stjörnufræði „mun hann stuðla að jafnstórfelldum fram- förum og ljósmyndavélin á sín- um tíma,“ segir Albert G. Wil- son, forstjóri stjörnuturnsins í Flagstaff í Arizona. Hann talar af reynslu, því að með því að tengja Lumicon við stjörnukík- inn í Flagstaff hafa fengizt beztu og skýrustu myndir af Mars sem teknar hafa verið. Hugmyndin að Lumicon virð- ist hafa orðið til þegar R. H. Morgan prófessor starfaði sem sjúkdómafræðingur við St. Luke spítalann í Chicago. Honum fannst það mikill galli hve dimmar röntgenmyndirnar á flórspjaldinu voru þegar hann var að skoða sjúklinga með flórsjá (fluoroscope). Flórsjáin er röntgentæki og spjald er borið hefur verið á efni, sem lýsir þegar röntgengeislar falla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.