Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 116

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 116
Geta menn bráðum orðið sólbrúnir á einum degi ? Sólbrunalyf. Ur „The Wall Street Journal“, eftir Ray J. Shrick. Það hefur löngum verið gremju- efni þeim sem- ljósir eru á hár og hörund, að þeir verða að um- gangast sólina af mikilli var- kárni fyrri part sumars, ef þeir vilja komast hjá þvi að skað- brenna, og sumir geta jafnvel aldrei fengið hinn eftirsótta hör- undslit, sem talinn er bæði feg- urðar- og hraustleikamerki. Nú lítur út fyrir, að þetta áhyggju- efni verði brátt úr sögunni, að menn geti strax á fyrsta sól- skinsdegi sumarleyfisins legið lengi í sólbaði og orðið sólbrún- ir í stað þess að eiga á hættu að verða rauðir eins og karfi eða jafnvel skaðbrenna —- með því einu að gleipa „sólbruna- pillu" skömmu áður en þeir leggjast í sólbað. Þessi áhrif hins nýja lyfs, sem heitir á læknamáli 8-MethOxy- Psoralen, skammstafað 8-MOP, fundu þrír læknar við háskólann i Oregon í Bandaríkjunum þegar þeir voru að leita að lyfi er lækn- að gæti húðsjúkdóm sem vitiligo nefnist. Húðsjúkdómur þessi lýs- ir sér í því, að húðin verður mis- lit, ljósir flekkir koma hér og þar. 8-MOP gaf nokkurn árang- ur, en þó ekki að öllu leyti eins og til var ætlast: Ljósu flekk- imir dökknuðu — en aðrir hlutar hörundsins dökknuðu einnig. Lyfið hafði m. ö. o. þau áhrif, að það örvaði myndun litarefnis í húðinni. Læknunum hugkvæmd- ist þá, að hér kynni að vera fundið hið ákjósanlegasta lyf fyr- ir þá sem ljósir eru á hörund og viðkvæmir fyrir sól. Á undanförnum þrem árum hafa verið gerðar tilraunir á um 100 manns og hefur fengizt mjög athyglisverður árangur: menn sem „aldrei" höfðu getað orðið brúnir og ekki þoldu sól, gátu legið góða stund í sól án þess að brenna, eftir að þeir höfðu tek- ið 8-MOP og hörund þeirra varð gullbrúnt. I sumar eru ráðgerðar tilraunir á 2000 manns og styrk- ir heilbrigðisstofnun ríkisins þær tilraunir. Venjulegar sólarolíur verka á þann hátt, að þær vama hinum sterku útfjólubláu geislum sólar- Framhald á 2. kápusíöu. STEINDÓRSPRENT H.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.