Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 52

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 52
ÚRVAL 50 sinna, jafnfátítt er að þeir virði ekki lög ættflokks síns, sem á máli þeirra nefnast ,,kris“. Dóm- ar ættföðurins í öllum deilum eni óskeikulir. Hann gætir þess strengilega að góðir siðir séu í heiðri hafðir. Einkum gilda strangar reglur um umgengni manna. við konur. Sóma kven- fólksins í ættinni verður að vernda — jafnvel þótt það kosti blóðfórnir. ,,Að draga stúlku á tálar" varðar lífláti. Brottnám konu veldur óumflýjanlega blóð. ugum deilum milli ætta, jafnvel mannvígum. Því að faðir eða bróðir þola ekki að blóð ættar- innar sé á neinn hátt svívirt. Eiginkonan skipar að öllu leyti mjög virðulegan sess með- ai tatara. Móðirin nýtur næst- um eins mikillar virðingar og öldungar ættarinnar. Það er hlustað á orð hennar og ráða leitað hjá henni. Ungir menn sýna henni öll merki lotningar. Yfirleitt koma tatarar ákaflega prúðmannlega fram gagnvart konum. Það getum við borið vitni um af eigin reynslu. Af hendi franksra karlmanna. i Saintes-Maries urðum við að þola allskonar áreitni, en tatar- ar sýndu okkur fyllstu kurteisi. Við gátum reikað um tjaldbúðir þeirra, hvort heldur var á nótt eða degi, án þess að verða fyrir nokkurri áleitni eða dónaskap. Konur af öðrum þjóðflokkum eru tatörum bannhelgar sam- kvæmt lögum þeirra. Þrátt fyrir þetta kemur það alltaf öðru hvoru fyrir, að tat- arar kvænast stúlkum af gisti- þjóð sinni. En þær taka þá í einu og öllu upp siði tatara og aðlaga sig lífi ættflokksins. Þær verða t. d. að vita, að karlmað- ur má ekki líta sængurkonu aug. um. I þrjá daga er hin unga móðir ein í tjaldi sínu í umsjá gamalla og reyndra kvenna úr ættflokknum. Og í sex vikur verður hún að ganga úr vegi fyrir öllum karlmönnum. Hún er samkvæmt skilningi tatara ,,óhrein“. Fastheldni tatara við hefð og forna siði er ótrúleg. Fram á þennan dag hafa þeir varðveitt tungu sína, sem er fornindversk mállýzka, er orðið hefur fyrir armenskum, forngrískum og rúmenskum áhrifum. 1 tung- unni má rekja spor þessa eirðar- lausa þjóðflokks, aftur til þess tíma þegar hann tók sig upp úr heimkynnum sínum í Norður- Indlandi, sennilega á 11. öld. Enn er það hulin gáta, hver voru tildrög þess að tatarar tóku upp flökkulíf. Næstum öll fortíð þeirra er hulin móðu aldanna, því að þeir hafa aldrei látið eftir sig nein- ar skrifaðar heimildir. Hjá sam- tímasagnariturum lesum við, að þeir hafi fyrst komið til Vestur- evrópu á 15. öld — og vöktu brátt hjátrúarblandinn ótta fólksins sökum framandlegs út- lits og hátta. Frá upphafi voru þeir ofsóttir og fyrirlitnir. Ef til vill hefur þetta orðið til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.