Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 34

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL augu af ljómanum frá þeim vagni, en clóttir hennar, sem er heitbundin fátækum manni, fyrrverandi stjörnufræðingi, sem missti sjónina í stríðinu, lætur heillast af syni jarðfræð- ingsins, svo að litlu munar að hún sé numin á brott í hinum gyllta vagni. En samúðarrík mannslund Maryu sigrar að lok- um í hinni ungu stúiku. Hinir nýju ferðamenn í gull- vögnunum eru ef til vill ekki margir, en þeir ferðast hátt yf- ir hinum aurblautu vegum, sem Maryur þjóðarinnar þramma eftir; jarðfræðingurinn er ekki lifandi forngripur, en gallar hans eru gallar nýrra lífshátta, sem ekki eru ósvipaðir hinum gömiu. Samt er leikritið annað og meira en gagnrýni á hégóma- girni og félagslegum ójöfnuði hins nýja skipulags. Ef til vill er gullvagninn einnig skraut- vagn fyrir metnað Stalínistans, þar á meðal fyrir draum hans um jarðfræðilega gerbreytingu landsins, en stjöi'nufræðingur- inn hinn fátæki, stríðsmerkti veruleiki. Sonur jarðfræðingsins er mið- lungsmaður af þeirri mannteg- und sem tíð er í nútímaskáld- skap Sovétrithöfunda. Oft eru það börn ekki aðeins áhrifa- mikilla flokksmanna, heldur einlægra kommúnista og hugsjónaríkra baráttumanna. Vandamálið, sem Turgenjev tók fyrir í Feðrum og sonum, er enn á dagskrá. Frá sjónar- miði sanntrúaðra er þetta furðu- leg staðreynd, því hún er í beinni andstöðu við kenninguna um áhrif samfélagsins á einstakl- inginn. I þessum nýju skáldsög- um er berum orðum sagt og á því hamrað, að alltaf hafi verið til vondir menn og góðir. Þorp- arinn er oft á þeim aldri og þannig settur, að hann hefur notið til fulls þeirrar menntun- ar, sem Sovétríkin láta þegnum sínum í té, en kjarnafólkið í sögunni var aftur á móti full- þroska fyrir byltinguna. Nýr mannúðlegur þáttur hefur feng- ið þegnrétt í bókmenntunum og um leið hefur viðhorfið til lífsins og mannlegra samskipta breytzt. Lífið er ekki lengur einungis í þjónustu hins sam- virka þjóðfélags, og löngun til persónulegs lífs þarf ekki endi- lega að vera sprottin af borg- aralegri eigingirni. Vinátta og ást eru leyfileg án þess að þau séu virkt til að þjóna samfé- laginu eða hvöt til starfa. Jafn- vel náttúruna er leyfilegt að elska vegna þess sem hún er, en ekki einungis af þjóðrækni. Það er rétt að boðskapurinn er enn byrði á þessum sögum síðustu ára og að þær eru dá- lítið tilgerðarlegar fyrir okkar smekk. En við verðum að taka tillit til þess, að síðan á dögum Tolstoj hafa sögur, sem flytja boðskap verið vinsælar í Rúss- landi. Tolstoj hélt því fram, að formið ætti að vera efninu und- irgefið, og að einungis hinn sið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.