Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 57

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 57
MJÓLKIN ER ALGILD FÆÐUTEGUND 55 innar eyðileggst nokkuð af C- vítamíninu — því meira sem mjólkin er meira og lengur hit- uð. En við geymslu á mjólkinni hefur komið í ljós, að C-víta- mín eyðist fyrr í nýmjólk en í gerilsneyddri mjólk. Gerilsneyð- ingin hefur ekki nein veruleg áhrif á hin vítamínin. Á stríðsárunum og eftir stríð- ið hefur mönnum víða um heim orðið æ ljósara hið mikla heil- brigðis- og næringargildi mjólk- urinnar, enda fer neyzla hennar stöðugt í vöxt, einkum þó í þeim löndum, þar sem hún var lítil áður. Neyzlan er mest í Noregi, Svíþjóð og Nýja Sjálandi, 0,7 lítrar á mannádag; íDanmörku, Englandi og Bandaríkjunum er hún um 0,5 lítrar á dag. Minnst mjólkurneyzla í löndum Evrópu er í Frakklandi og Belgíu, að- eins 0,25 lítrar og í ítalíu 0,15 lítrar*). I vanyrktum löndum þar sem nautgriparækt er lítil og mjólkurvinnsla ófullkomin, er neyzlan auðvitað enn minni. Barnahjálp Sameinuðu þjóð- anna hefur unnið ómetanlegt starf með mjólkurgjöfum handa börnum í þessum löndum; hefur starf hennar jöfnum höndum verið fólgið í því að safna þurr- *) tslendingar neyta sennilega meiri mjólkur en nokkur önnur þjóð. Samkvæmt skýrslum framleiðsluráðs landbúnaðarins er neyzlumjólkin um 1 lítri á mann á dag. Sé vinnslumjólk- in, sem fer tii osta- og smjörgerðar talin með, er mjólkurneyzlan 500 lítr- ar á mann á ári. mjólk í þeim löndum þar sem offramleiðsla er á mjólk og að koma á fót mjólkurbúum þar sem mjólkurþörfin er mest. Eins og áður getur, er það einkum kúamjólk, sem notuð er til neyzlu, en mjólk úr ýms- um öðrum dýrum, svo sem geit- um, ám, hryssum, kameldýrum, drómedörum og ösnum er einnig notuð til matar. Margar þessara mjólkurtegunda eru einkum not. aðar til framleiðslu á súrmjólk- urvörum. Hollusta súrmjólkurvara er ótvíræð og eru ýmsar þeirra notaðar sem sjúkrafæða. Hér í Danmörku eru einkum fram- leiddar þrjár tegundir: áfir (kærnemælk), súrmjólk (tyk- mælk) og ymer. Áfir myndast þegar sýrður rjómi er strokk- aður og framleitt úr honum smjör; sýrugerlarnir sem not- aðir eru, eru hinir kúlulaga mjólkursýrugerlar streptococc- us cremoris. Séu áfir notaðar til að framleiða súrmjólk, eru það því þessir gerlar, sem sýra þær, en sé mjólkin látin súi’na sjálf, eru það einkum gerlarnir streptococcus lactis sem sýra hana. Ymer er framleitt með því að sýra undanrennu og sía frá nokkuð af mysunni, til þess að þurrkefnið aukist; þá er bætt í rjóma og blandan hrærð unz hún verður samfelld og mjúk. Ein súrmjólkurtegund, sem nýtur mikilla vinsælda, er jog- urt, sem er upprunnin í Grikk- landi, Tyrklandi og Búlgaríu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.