Úrval - 01.10.1958, Síða 20

Úrval - 01.10.1958, Síða 20
Er hér fengin skýring á því hversvegna japanskir íþróttamenn eru svo oft sigursælir á alþjóðamótum ? SHQYU — japönsk kjarnafœða. Grein úr „Vor Viden“, effir Sigrid Mellbye. MENN hafa verið að velta því fyrir sér, hvernig á því stendur, að japanskir íþrótta- menn skuli svo oft hafa borið sigur af hólmi í harðri keppni við Vesturlandabúa. Þetta hef- ur líka verið mörgum vísinda- manninum ráðgáta. Það vekur hina mestu furðu, hvernig litlu, gulu mennimir, er virðast svo veikbyggðir, geta sigrast á evr- ópskum og amerískum keppi- nautum sínum, sem bæði eru hávaxnari og kraftalegri. Nær- ingarfræðingar eru á þeirri skoðun, að ástæðunnar til al- mennrar heilbrigði Japana, jafnvel meðal fátæklinganna, sé að leita í mataræðinu. Menn höfðu vitneskju um, að eyjar- skeggjar lögðu sér til munns þang og aðrar sjávarplöntur, sem eru mjög ríkar að stein- efnum og bætiefnum, og að fiskur og hrísgrjón voru mjög algengar fæðutegundir. En nú er ljóst orðið, að þeir eiga völ á fleiri kjamgóðum og ódýrum efnum, sem kannski hafa ekki hvað sízt stuðlað að hreysti þjóðarinnar. Nú hefur forstjóri hins mikla japanska Shoyu-hrings, Mas- ashi Komiya, dregið hulu frá einum þessara leyndardóma, kjarnafæðunni Shoyu. I ágúst 1957 átti hann tal við nokkra bandaríska sérfræðinga, er voru mjög áhugasamir um þessi mál, og fer frásögn hans hér á eftir: „Næringarefnið shoyu, sem á sér 1200 ára gamla sögu að baki, er orsök þess, hve Jap- anir hafa lengi staðið framar- lega í sojabaunavinnslu og verzlun með þá vöru á heims- markaðnum. Efnið er seyði — japönsk soja —, og er framleitt úr sérstökum tegundum soja- bauna, sem blandað er í vissum hveititegundum. Shoyu er á borðum hverrar japanskrar f jöl- skyldu, jafnt ríkra sem fá- tækra, enda hefur það um lang- an aldur verið notað sem krydd. Mikið af því er notað við tilbún- ing sojabauna-, núðlu- og græn- metisrétta. Fyrir skömmu birti myndablað teikningar af 7 furðuverkum heimsins, og ég vona að ritstjórinn taki mér það ekki illa upp, þó að ég bæti 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.