Úrval - 01.10.1958, Side 26

Úrval - 01.10.1958, Side 26
TJRVAL vakandi vitundar. Hann er hug- arstarf á lágu stigi, sambærilegt við það sem á ,sér stað hjá drukknum mönnum eða geðbil- uðum. Auk þess eru draumar okkar jafnan torráðin tákn eða líkingar. Illkleifur fjallstindur getur táknað atvinnu okkar. Ferðalag með járnbraut getur merkt framför. Tennisleikur getur táknað leik lífsins. Grimm- ur einræðisherra getur táknað strangan húsbónda. Þó að við munum ekki þegar við vöknum að okkur hafi dreymt er ekki þar með sagt að við höfum sofið draumlaust. Það eru aðeins ungbörn, segja vísindamennirnir, misserisgömul eða yngri, sem sofa draumlaust — og svo drukknir menn, sem í ölvímusvefni sínum komast 'aldrei upp á draumastigið. Alla aðra, sem sofa eðlilegum svefni, er að dreyma 20 til 25% svefn- tímans. Þessi vitneskja er tilhlökkun- arefni fyrir þá sem fást við að rannsaka mannshugann. Nú geta þeir fengið í hendur draum meðan mynd hans er enn skýr, áður en sjálfsvamarhvöt draumamannsins hefur fengið tíma til að afskræma hann eða bæla hann niður. Þegar sál- könnuðurinn segir við sjúkling sinn: „Segið mér drauma yðar,“ og sjúklingurinn kemur tóm- hentur, getur hann nú sent hann í svefnkönnunarstofu eina nótt og daginn eftir hlustað á fjóra eða fimm drauma, sem hljóðrit- NÝTT UH EÐLI DRAUMA aðir hafa verið um leið og sjúkl- ingurinn var vakinn af draumn- um. Auk þess getur hann borið þessa nýju drauma saman við sömu drauma eins og sjúkling- urinn kann að segja frá þeim síðar þegar hann kemur til vitj- unar næst. Hverju hefur draumamaðurinn gleymt eða hvað bælt niður í millitíðinni ? Hvað hefur hann lagað til? I hverju hefur tilfinningaafstaða hans til draumsins breytzt? Skýringin á taugaveiklun hans kann að leynast í svörunum við þessum spurningum. Enn eru þó hinar fengnu nið- urstöður einkum á sviðið lífeðlis- fræðinnar: hvenær og hvernig draumarnir gerast. Þær eru ekki nein bein tilraun til drauma- skýringa. Og enda þótt vísinda- mennirnir hafi orðið margs vís- ari eru enn margir leyndardóm- ar óskýrðir. Hvaðan koma draumarnir? Eru þeir minnis- atriði sem af tilviljun skýtur upp í hugann og ekki þess virði að þeim sé frekari gaum- ur gefinn? Eru þeir sögur sem við segjum til þess að drepa tímann meðan við sofum? Eða eru þeir boðberar djúpt úr heimi hugsana og tilfinninga? Meðan við vitum það ekki, segir Kleitman, er hyggilegast að líta á draumana sem stað- reynd, líkt og regn eða snjó — skemmtilega stundum og fyrir suma, en sársaukafulla í annan tíma og fyrir aðra. 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.