Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 14

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 14
Þýddar barna- og unglingabœkur E Y V I N 1» S K E I E BARNIÐ í BETLEHEM Sr. Eyvind Skeie Þýöing: Sr. Karl Sigurbjörnsson Bókin segir hina heí'ó- bundnu jólasögu sem flestir kannast við: Sög- una um för Maríu og Jósefs til Betlehem, fæð- ingu Jesú, hirðana og vitringana en einnig tvær minna þekktar frásagnir: Frásögnina um gamla fólkið í musterinu, Ónnu og Simeon sem biðu þess að fá að sjá Messías og frásögnina um flótta Mar- íu og Jósefs með Jesú- barnið til Egyptalands, undan ofsóknum Heró- desar. Fallega mynd- skreytt og litprentuð bók fyrir böm. 30 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-57-6 Leiðb.verð: 980 kr. Hvað er klukkan? BENJAMÍN LÆRIR Á KLUKKU Þýöing: Guöbrandur Siglaugsson Falleg harðspjaldabók fyrir yngstu lesendurna með klukku og hreyfan- legum vísum sem hægt er að stilla. Fylgst er með viðburðaríkum degi í lífi Benjamíns bangsa. Bók sem á aðgengilegan hátt auðveldar börnum að læra á klukku. 10 biaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-315-5 Leiðb.verð: 790 kr. BESTA SKÓLAÁR ALLRA TÍMA Barbara Robinson Þýöing: Jón Daníelsson Það verður alltaf allt vit- laust þegar Herdman- systkinin eru annars veg- ar, í skólanum, þvotta- húsi bæjarins, slökkvi- stöðinni, pósthúsinu og út um allt. Þau eru sex talsins, eitt í hverjum bekk í skólanum, ógn- valdar skólans og bæjar- ins í heild. Uppátæki þeirra hafa ávallt skelfi- legar afleiðingar en sjálf sleppa þau alltaf á ein- hvern undraverðan hátt og þegar upp er staðið er eiginlega ekki hægt að kenna þeim um neitt. Sprenghlægileg bók með alvarlegum undir- tón. 132 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-303-1 Leiðb.verð: 1.480 kr. LITINA BÍNGÓ LÆRIR AÐ TELJA BÍNGÓ SKOÐAR OG UERIR Þrjár bráðfallegar harð- spjaldabækur íyrir yngstu bömin. Fjöldi litmynda og greinilegt letur. Bækur fyrir lítil böm í leit að orðum. Setberg ISBN 9979-52-139-2 /-140-6/-141-4 Leiðb.verð: 399 kr. hver bók. BLÆJAN Inger Brattström Þýöing: Vilborg Dagbjartsdóttir Sefíka er fjórtán ára og á bráðum að giftast. Hún er dálítið spennt en þegar hún mátar svörtu, síðu blæjuna sem hún á að bera eftir giftinguna finnst henni hún breytast í nafnlausa vofu. Einstök saga um lífið í Kasmír og aðstæður unglinga þar. 100 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1434-6 Leiðb.verð: 1.380 kr. Bókerbestvina BUSLA Charly Greifoner og Chilly Schmitt- Teichmann Þýöing: Stefán Júlíusson Busla var fyrst gefin út fyrir meira en 20 ámm og náði þá miklum vinsæld- um. Endurútgefin nú. í bókinni eru 22 vísur sem bömin geta sungið við lagið „Kátir vom karlar". Þetta er saga um táp- mikla stelpu. 19 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-3-6 Leiðb.verð: 695 kr. DANNI HEIMSMEISTARI Roald Dahl Myndir: Quentin Blake Þýöing: Árni Árnason Danni býr hjá pabba sín- um í gömlum húsvagni, þar sem hann rekur verk- stæði og bensínstöð. Drengminn kemst að óttalegu leyndarmáli sem leiðir feðgana inn í æsispennandi atburðarás þar sem Danni sýnir 14

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.