Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 14

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 14
Þýddar barna- og unglingabœkur E Y V I N 1» S K E I E BARNIÐ í BETLEHEM Sr. Eyvind Skeie Þýöing: Sr. Karl Sigurbjörnsson Bókin segir hina heí'ó- bundnu jólasögu sem flestir kannast við: Sög- una um för Maríu og Jósefs til Betlehem, fæð- ingu Jesú, hirðana og vitringana en einnig tvær minna þekktar frásagnir: Frásögnina um gamla fólkið í musterinu, Ónnu og Simeon sem biðu þess að fá að sjá Messías og frásögnina um flótta Mar- íu og Jósefs með Jesú- barnið til Egyptalands, undan ofsóknum Heró- desar. Fallega mynd- skreytt og litprentuð bók fyrir böm. 30 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-57-6 Leiðb.verð: 980 kr. Hvað er klukkan? BENJAMÍN LÆRIR Á KLUKKU Þýöing: Guöbrandur Siglaugsson Falleg harðspjaldabók fyrir yngstu lesendurna með klukku og hreyfan- legum vísum sem hægt er að stilla. Fylgst er með viðburðaríkum degi í lífi Benjamíns bangsa. Bók sem á aðgengilegan hátt auðveldar börnum að læra á klukku. 10 biaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-315-5 Leiðb.verð: 790 kr. BESTA SKÓLAÁR ALLRA TÍMA Barbara Robinson Þýöing: Jón Daníelsson Það verður alltaf allt vit- laust þegar Herdman- systkinin eru annars veg- ar, í skólanum, þvotta- húsi bæjarins, slökkvi- stöðinni, pósthúsinu og út um allt. Þau eru sex talsins, eitt í hverjum bekk í skólanum, ógn- valdar skólans og bæjar- ins í heild. Uppátæki þeirra hafa ávallt skelfi- legar afleiðingar en sjálf sleppa þau alltaf á ein- hvern undraverðan hátt og þegar upp er staðið er eiginlega ekki hægt að kenna þeim um neitt. Sprenghlægileg bók með alvarlegum undir- tón. 132 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-303-1 Leiðb.verð: 1.480 kr. LITINA BÍNGÓ LÆRIR AÐ TELJA BÍNGÓ SKOÐAR OG UERIR Þrjár bráðfallegar harð- spjaldabækur íyrir yngstu bömin. Fjöldi litmynda og greinilegt letur. Bækur fyrir lítil böm í leit að orðum. Setberg ISBN 9979-52-139-2 /-140-6/-141-4 Leiðb.verð: 399 kr. hver bók. BLÆJAN Inger Brattström Þýöing: Vilborg Dagbjartsdóttir Sefíka er fjórtán ára og á bráðum að giftast. Hún er dálítið spennt en þegar hún mátar svörtu, síðu blæjuna sem hún á að bera eftir giftinguna finnst henni hún breytast í nafnlausa vofu. Einstök saga um lífið í Kasmír og aðstæður unglinga þar. 100 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1434-6 Leiðb.verð: 1.380 kr. Bókerbestvina BUSLA Charly Greifoner og Chilly Schmitt- Teichmann Þýöing: Stefán Júlíusson Busla var fyrst gefin út fyrir meira en 20 ámm og náði þá miklum vinsæld- um. Endurútgefin nú. í bókinni eru 22 vísur sem bömin geta sungið við lagið „Kátir vom karlar". Þetta er saga um táp- mikla stelpu. 19 blaðsíður. Bókabúð Böðvars ISBN 9979-9197-3-6 Leiðb.verð: 695 kr. DANNI HEIMSMEISTARI Roald Dahl Myndir: Quentin Blake Þýöing: Árni Árnason Danni býr hjá pabba sín- um í gömlum húsvagni, þar sem hann rekur verk- stæði og bensínstöð. Drengminn kemst að óttalegu leyndarmáli sem leiðir feðgana inn í æsispennandi atburðarás þar sem Danni sýnir 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.