Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 17

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 17
Þýddar barna- og unglingabœkur ____ JÓI OG RISAFERSKJAN Roald Dahl Myndir: Quentin Blake Þýöing: Árni Árnason Jói bjir hjá tveimur hræði- legum frænkum sínum sem fara illa með hann. Dag nokkurn vex risa- ferskja í garðinum sem fyrir röð undarlegra at- burða frelsar Jóa úr prís- undinni. Einstök ævin- týrasaga sem nýjasta Dis- ney myndin byggir á. 140 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1470-2 Leiðb.verð: 1.380 kr. JÓLAENGILLINN MEÐ GYLLTA NEFIÐ Margot Meusel og El- friede Tiirr Þýöing: Stefán Júlíusson Á jólaföstu eru englarnir á himnum önnum kafnir við að búa til jólagjafir og baka kökur handa böm- unum á jörðinni. Allir - nema einn. Hann situr einn á litlu skýi og er í slæmu skapi. En allt í einu dettur hann af ský- inu. Og hvað gerist þá? Um það er sagan! Endur- útgefin. 20 blaðsiður. Bókabúð Böðvars Leiðb.verð: 695 kr. JÓLASÖGUR AF FRANS Christine Nöstlinger Myndir: Erhard Diebl Þýöing: Jórunn Sigurðardóttir Frans hlakkar til jólanna eins og allir aðrir krakkar. En það verður að sýna stillingu og borgar sig ekki að kíkja of fljótt í jólapakkana, þó að þeir liggi á glámbekk. Litlir lestrarhestar er flokkur vinsælla bóka sem eru auðveldar aflestrar. 60 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1468-0 Leiðb.verð: 1.180 kr. KETILBJÖRN KALDI, ÖDRU NAFNI EIRÍKUR Rose Lagercrantz Myndir: Eva Eriksson Þýöing: Árni Sigurjónsson Ketilbjörn og Koddi era dálítið kaldir tíu ára strákar. Þeir svara Flóð- hildi kennara fullum hálsi ef því er að skipta, en stelpur og strákar eru bestu vinir í 5. bekk F og bralla ýmislegt saman. Bókin er prýdd Ijölmörg- um myndum og letur er stórt og læsilegt. 178 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1390-0 Leiðb.verð: 1.380 kr. KIM 09 horfni fjórsjóburinn KIM OG HORFNI FJÁR- SJÓÐURINN Jens K. Holm Þýöing: Knútur Kristinsson Kim og horfni fjársjóður- inn er önnur bókin í bókaflokknum um Kim og félaga hans sem nú er endurútgefinn. Kim er hörkuduglegur strákur sem lendir í mörgum ævintýrum ásamt félög- um sínum, þeim Brilla, Eiríki og Kötu. Bækurnar um Kim og félaga nutu geysilegra vinsælda þegar þær komu fyrst út á íslandi og er ekki að efa að svo verð- ur nú. 86 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-296-5 Leiðb.verð: 1.380 kr. KVENNAGULLIÐ SVANUR Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Svanur er fluttur og byrj- aður í nýja skólanum. Þar líkar honum vel. Hann var að vísu búinn að skri- fa undir hjónabands- samning við Soffíu áður en hann flutti, en það reynist samt erfitt að halda stelpunum í nýja skólanum frá sér. Fimmta bókin um prakk- arann Svan, sem er eftir sömu höfunda og met- sölubækurnar um Bert. 120 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-302-3 Leiðb.verð: 1.380 kr. Frank og Jói: LEYNDARDÓMUR HELLANNA Franklin W. Dixon Þýðing: Gísli Ásmunds- son Sögurnar af þeim bræðr- um Frank og Jóa hafa far- ið sigurför um heiminn. Milljónir bama og ungl- inga hafa skemmt sér við lestur þessara spennu- bóka. I þessari bók segir frá bófaflokki, sem vinn- ur skemmdarverk á rat- sjárstöð. Frank og Jói lenda í margvíslegum ævintýrum við að upp- lýsa málið. 142 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-295-7 Leiðb.verð: 1.480 kr. LEYNDARMÁL BALDURS Jakob Wegelius 17

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.