Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 17

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 17
Þýddar barna- og unglingabœkur ____ JÓI OG RISAFERSKJAN Roald Dahl Myndir: Quentin Blake Þýöing: Árni Árnason Jói bjir hjá tveimur hræði- legum frænkum sínum sem fara illa með hann. Dag nokkurn vex risa- ferskja í garðinum sem fyrir röð undarlegra at- burða frelsar Jóa úr prís- undinni. Einstök ævin- týrasaga sem nýjasta Dis- ney myndin byggir á. 140 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1470-2 Leiðb.verð: 1.380 kr. JÓLAENGILLINN MEÐ GYLLTA NEFIÐ Margot Meusel og El- friede Tiirr Þýöing: Stefán Júlíusson Á jólaföstu eru englarnir á himnum önnum kafnir við að búa til jólagjafir og baka kökur handa böm- unum á jörðinni. Allir - nema einn. Hann situr einn á litlu skýi og er í slæmu skapi. En allt í einu dettur hann af ský- inu. Og hvað gerist þá? Um það er sagan! Endur- útgefin. 20 blaðsiður. Bókabúð Böðvars Leiðb.verð: 695 kr. JÓLASÖGUR AF FRANS Christine Nöstlinger Myndir: Erhard Diebl Þýöing: Jórunn Sigurðardóttir Frans hlakkar til jólanna eins og allir aðrir krakkar. En það verður að sýna stillingu og borgar sig ekki að kíkja of fljótt í jólapakkana, þó að þeir liggi á glámbekk. Litlir lestrarhestar er flokkur vinsælla bóka sem eru auðveldar aflestrar. 60 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1468-0 Leiðb.verð: 1.180 kr. KETILBJÖRN KALDI, ÖDRU NAFNI EIRÍKUR Rose Lagercrantz Myndir: Eva Eriksson Þýöing: Árni Sigurjónsson Ketilbjörn og Koddi era dálítið kaldir tíu ára strákar. Þeir svara Flóð- hildi kennara fullum hálsi ef því er að skipta, en stelpur og strákar eru bestu vinir í 5. bekk F og bralla ýmislegt saman. Bókin er prýdd Ijölmörg- um myndum og letur er stórt og læsilegt. 178 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1390-0 Leiðb.verð: 1.380 kr. KIM 09 horfni fjórsjóburinn KIM OG HORFNI FJÁR- SJÓÐURINN Jens K. Holm Þýöing: Knútur Kristinsson Kim og horfni fjársjóður- inn er önnur bókin í bókaflokknum um Kim og félaga hans sem nú er endurútgefinn. Kim er hörkuduglegur strákur sem lendir í mörgum ævintýrum ásamt félög- um sínum, þeim Brilla, Eiríki og Kötu. Bækurnar um Kim og félaga nutu geysilegra vinsælda þegar þær komu fyrst út á íslandi og er ekki að efa að svo verð- ur nú. 86 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-296-5 Leiðb.verð: 1.380 kr. KVENNAGULLIÐ SVANUR Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Svanur er fluttur og byrj- aður í nýja skólanum. Þar líkar honum vel. Hann var að vísu búinn að skri- fa undir hjónabands- samning við Soffíu áður en hann flutti, en það reynist samt erfitt að halda stelpunum í nýja skólanum frá sér. Fimmta bókin um prakk- arann Svan, sem er eftir sömu höfunda og met- sölubækurnar um Bert. 120 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-302-3 Leiðb.verð: 1.380 kr. Frank og Jói: LEYNDARDÓMUR HELLANNA Franklin W. Dixon Þýðing: Gísli Ásmunds- son Sögurnar af þeim bræðr- um Frank og Jóa hafa far- ið sigurför um heiminn. Milljónir bama og ungl- inga hafa skemmt sér við lestur þessara spennu- bóka. I þessari bók segir frá bófaflokki, sem vinn- ur skemmdarverk á rat- sjárstöð. Frank og Jói lenda í margvíslegum ævintýrum við að upp- lýsa málið. 142 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-295-7 Leiðb.verð: 1.480 kr. LEYNDARMÁL BALDURS Jakob Wegelius 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.