Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 23
aðventa
Gunnar Gunnarsson
Sígild saga Gunnars
Gunnarssonar, þar sem
hann lýsir „ferðalagi ís-
lensks sveitamanns, sem
ásamt sauði sínum og
hundi leitar heim gegn
um skammdegishiíðar ör-
ffifanna" (Halldór Laxness).
Falleg gjafabók prýdd
eryndum eftir Gunnar
Gunnarsson yngra.
92 blaðsíður.
Mál og menning
tSBN 9979-3-1489-3
Bók mánaðarins í
desember: 1.980 kr.
.....ametyst
Ijós dauðans
AMETYST -LJÓS
QAUÐANS
Gústaf Gústafsson
íslensk skáldverk
Hér kveður nýr rithöf-
undur sér hljóðs með
æsispennandi njósna-
sögu sem gefur bestu er-
lendu spennusögunum
ekkert eftir. Sagan gerist
að mestu leyti á Islandi
og í henni fléttast saman
persónur víðs vegar að úr
heiminum, vísindalegur
hildarleikur stórveld-
anna, íslensk menning og
þjóðtrú að ógleymdum
verum frá öðrum hnött-
um. Fylgst er með
harðsvíruðum njósnur-
um af báðum kynjum í ís-
lensku umhverfi og sag-
an endar með magn-
þrungnu uppgjöri í hrika-
legu landslagi Jökulfjarða.
261 blaðsíða.
Skjaldborg ehf.
ISBN: 9979-57-316-3
Leiðb.verð: 2.980 kr.
ANDSÆLIS Á
AUÐNUHJÓLINU
Helgi Ingólfsson
Ofur venjulegur mynd-
menntakennari er að
koma frá því að skutla
tengdamóður sinni út á
Keflavíkurflugvöll. A
heimleiðinni býður hann
ungri og lögulegri konu
bílfar. Þar með upphefst
grátbrosleg saga sóma-
manns sem er óheppnari
á einum sólarhring en
flestir á allri ævinni. Hér
sýnir Helgi Ingólfsson á
sér nýja hlið, en hann hóf
höfundarferilinn glæsi-
lega fyrir tveimur árum
með verðlaunabókinni
Letrað í vindinn.
181 blaðsíða.
Mál og menning
ISBN 9979-3-1464-8
kilja/-1482-6 ib.
Leiðb.verð: 990 kr. kilja
1.980 kr. ib.
ÁVÖXTUR EFASEMDA
eijó
Nýr hljómur í íslenskum
bókmenntum. Samtíma
saga í fantasíu með ást
og ævintýrum, krydduð
heimabakaðri heimspeki
og húmor fyrir þá sem
kunna að meta hann
framreiddan kaldan.
„Víða er fetað eftir út-
jaðri veruleikans. Svo
valt sem það reynist að
fylgja slóð raunveruleik-
ans er hitt þó torveldara
að svífa hátt í hæðum
hins yfirskilvitlega -
skemmtileg bók aflestrar
sem hvorki á skilið rang-
túlkun né tómlæti." Mbl.
234 blaðsíður.
eijó
ISBN 9979-60-178-7
Leiðb.verð: 2.850 kr.
“Nóbelsskáldiö--—
HALLDÓR !
LAXNESS
BARN NÁTTÚRUNNAR
Halldór Laxness
Halldór Laxness var að-
eins 17 ára þegar þessi
fyrsta skáldsaga hans
kom út. Bókin fjallar um
siðferðilegan grundvöll
mannlegs lífs og ein-
kennist af rómantískum
straumum í upphafi ald-
arinnar. Hún kemur nú
út í nýrri útgáfu.
204 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0089-8
Leiðb.verð: 3.295 kr.
Bókcrbestvina
Bessastaða-
BÆKURNAR
BESSASTAÐA-
BÆKURNAR
Gunnar Smári Egilsson
bjó til prentunar
Bessastaðabækurnar eru
dagbækur forseta lýð-
veldisins. Hveitibrauðs-
daga hans í embætti -
fyrstu eitt hundrað dag-
ana. I þeim sveiflast hann
milli vanmáttar gagnvart
embættinu og stór-
mennskudrauma um
frama á alþjóða vett-
vangi. Bessastaðabæk-
urnar eru bráðfyndin
paródía - samtíma Helj-
arslóðarorusta - úr lífinu
á hæstu tindum samfé-
lagsins.
120 blaðsíður.
Bókaforlagið Dægradvöl
ISBN 9979-9263-1-7
Leiðb.verð: 1.950 kr.
BLÓÐAKUR
Ólafur Gunnarssson
Tvær fjölskyldur eru í
forgrunni þessarar miklu
samtímasögu. Onnur er
auðug og á kafi í stjórn-
málaátökum, hin á barmi
gjaldþrots og upplausnar.
Líf þessara tveggja fjöl-
skyldna skarast síðan í
23