Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 23

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 23
aðventa Gunnar Gunnarsson Sígild saga Gunnars Gunnarssonar, þar sem hann lýsir „ferðalagi ís- lensks sveitamanns, sem ásamt sauði sínum og hundi leitar heim gegn um skammdegishiíðar ör- ffifanna" (Halldór Laxness). Falleg gjafabók prýdd eryndum eftir Gunnar Gunnarsson yngra. 92 blaðsíður. Mál og menning tSBN 9979-3-1489-3 Bók mánaðarins í desember: 1.980 kr. .....ametyst Ijós dauðans AMETYST -LJÓS QAUÐANS Gústaf Gústafsson íslensk skáldverk Hér kveður nýr rithöf- undur sér hljóðs með æsispennandi njósna- sögu sem gefur bestu er- lendu spennusögunum ekkert eftir. Sagan gerist að mestu leyti á Islandi og í henni fléttast saman persónur víðs vegar að úr heiminum, vísindalegur hildarleikur stórveld- anna, íslensk menning og þjóðtrú að ógleymdum verum frá öðrum hnött- um. Fylgst er með harðsvíruðum njósnur- um af báðum kynjum í ís- lensku umhverfi og sag- an endar með magn- þrungnu uppgjöri í hrika- legu landslagi Jökulfjarða. 261 blaðsíða. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-316-3 Leiðb.verð: 2.980 kr. ANDSÆLIS Á AUÐNUHJÓLINU Helgi Ingólfsson Ofur venjulegur mynd- menntakennari er að koma frá því að skutla tengdamóður sinni út á Keflavíkurflugvöll. A heimleiðinni býður hann ungri og lögulegri konu bílfar. Þar með upphefst grátbrosleg saga sóma- manns sem er óheppnari á einum sólarhring en flestir á allri ævinni. Hér sýnir Helgi Ingólfsson á sér nýja hlið, en hann hóf höfundarferilinn glæsi- lega fyrir tveimur árum með verðlaunabókinni Letrað í vindinn. 181 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1464-8 kilja/-1482-6 ib. Leiðb.verð: 990 kr. kilja 1.980 kr. ib. ÁVÖXTUR EFASEMDA eijó Nýr hljómur í íslenskum bókmenntum. Samtíma saga í fantasíu með ást og ævintýrum, krydduð heimabakaðri heimspeki og húmor fyrir þá sem kunna að meta hann framreiddan kaldan. „Víða er fetað eftir út- jaðri veruleikans. Svo valt sem það reynist að fylgja slóð raunveruleik- ans er hitt þó torveldara að svífa hátt í hæðum hins yfirskilvitlega - skemmtileg bók aflestrar sem hvorki á skilið rang- túlkun né tómlæti." Mbl. 234 blaðsíður. eijó ISBN 9979-60-178-7 Leiðb.verð: 2.850 kr. “Nóbelsskáldiö--— HALLDÓR ! LAXNESS BARN NÁTTÚRUNNAR Halldór Laxness Halldór Laxness var að- eins 17 ára þegar þessi fyrsta skáldsaga hans kom út. Bókin fjallar um siðferðilegan grundvöll mannlegs lífs og ein- kennist af rómantískum straumum í upphafi ald- arinnar. Hún kemur nú út í nýrri útgáfu. 204 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0089-8 Leiðb.verð: 3.295 kr. Bókcrbestvina Bessastaða- BÆKURNAR BESSASTAÐA- BÆKURNAR Gunnar Smári Egilsson bjó til prentunar Bessastaðabækurnar eru dagbækur forseta lýð- veldisins. Hveitibrauðs- daga hans í embætti - fyrstu eitt hundrað dag- ana. I þeim sveiflast hann milli vanmáttar gagnvart embættinu og stór- mennskudrauma um frama á alþjóða vett- vangi. Bessastaðabæk- urnar eru bráðfyndin paródía - samtíma Helj- arslóðarorusta - úr lífinu á hæstu tindum samfé- lagsins. 120 blaðsíður. Bókaforlagið Dægradvöl ISBN 9979-9263-1-7 Leiðb.verð: 1.950 kr. BLÓÐAKUR Ólafur Gunnarssson Tvær fjölskyldur eru í forgrunni þessarar miklu samtímasögu. Onnur er auðug og á kafi í stjórn- málaátökum, hin á barmi gjaldþrots og upplausnar. Líf þessara tveggja fjöl- skyldna skarast síðan í 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.