Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 27

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 27
Islensk skáldverk ur. Það er vitað að nokkr- ir Islendingar börðust í seinni heimsstyrjöldinni með nasistum, í hinum harðskeyttu SS-sveitum og Gestapo. Höfundur þessarar bókar hefur grandskoðað allar tiltæk- ar heimildir um þetta, svo og um heimsstyrjöld- ina í heild og skrifað magnaða sögu um hildar- leikinn mikla, með fs- lending í aðalhlutverki. Æsispennandi orustu- saga, þar sem því er m.a. lýst hvemig Hamborg var gjöreytt í loftárásum. 240 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-296-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. kvennamaður deyr Óttar Guómundsson Djörf og áræðin skáldsaga um rithöfundinn Kára Sólberg og konurnar í lífi hans. Kári er kominn til Kaupmannahafnar að taka á móti bókmennta- verðlaunum en stendur skyndilega ífammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun. í glaumi stórborgarinnar rifjar hann upp líf sitt, ástir og ástkonur og sand- urinn í tímaglasinu renn- ur hratt... Erótísk, íyndin og fimlega skrifuð örlaga saga um karlmann í kreppu eigin ástríðna. Ottar Guðmundsson læknir hefur skrifað vin- sælar bækur um kynlíf og fleira en þetta er fyrsta skáldsaga hans. 190 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0305-1 Leiðb.verð: 3.480 kr. LÁVARÐUR HEIMS Ólafur Jóhann Ólafsson Ný skáldsaga eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Fersk efnistök, áhugaverð frá- sögn, einstök stílleikni. Lesandinn hrífst með söguþræðinum en undir yfirborðinu liggur önnur saga og dýpri sem situr eftir í huga hans að lestri loknum. Fyrirgefning LÉvartur heims syndanna eftir Ólaf Jóhann hefur að undan- förnu fengið einkar lof- samlega dóma beggja vegna Atlantsála og er ljóst að Lávarður heims mun enn auka hróður skáldsins innanlands og utan. 221 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1204-7 Leiðb.verð: 3.880 kr. LÍFSINS TRÉ Böðvar Guðmundsson Þetta er skáldverk um lífsbaráttu þrautseigs fólks sem leitaði ham- ingjunnar vestur um haf þegar heimalandið þurfti ekki lengur á því að halda. Böðvar segir hér frá örlögum fólks af fyrstu og annarri kynslóð Vesturíslendinga og sam- bandi þeirra við ættingja í gamla landinu. í Lífsins tré er fléttuð til loka sú saga sem hófst í Hýbýlum vindanna í fyrra og hlaut afburðaviðtökur. 318 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1460-5 Leiðb.verð: 3.680 kr. [ SkúU Bjflrn ('iumurssmi LÍFSKLUKKAN LÍFSKLUKKAN TIFAR Skúli Björn Gunnarsson Smásagnasafnið Lífsklukk- an tifar eftir Skúla Björn Gunnarsson hlaut Bók- menntaverðlaim Halldórs Laxness er þau voru veitt í fyrsta sinn nú í haust. Hún var valin úr hópi tæplega fimmtíu hand- rita sem send voru í sam- keppni um verðlaunin. Skúli Björn er aðeins 26 ára að aldri og er ljóst að hér kveður sér hljóðs höf- undur sem mikils má vænta af í ffamtíðinni. 101 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1193-8 Leiðb.verð: 2.680 kr. r • tiameet áumtÆanm )ufa cmtem j ÍMemfeiujkdmi^^^^^^^ ipkdiun mðectetœn, efíat nfaí ut --------------------- lete nmvumx Jfavt Bcefiwt - óegin ðagci Eymundsson Kringlunni • Símar 5331130 og 5331140 Austurstræti 18*Sími 5111130

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.