Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 27

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 27
Islensk skáldverk ur. Það er vitað að nokkr- ir Islendingar börðust í seinni heimsstyrjöldinni með nasistum, í hinum harðskeyttu SS-sveitum og Gestapo. Höfundur þessarar bókar hefur grandskoðað allar tiltæk- ar heimildir um þetta, svo og um heimsstyrjöld- ina í heild og skrifað magnaða sögu um hildar- leikinn mikla, með fs- lending í aðalhlutverki. Æsispennandi orustu- saga, þar sem því er m.a. lýst hvemig Hamborg var gjöreytt í loftárásum. 240 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-296-0 Leiðb.verð: 2.980 kr. kvennamaður deyr Óttar Guómundsson Djörf og áræðin skáldsaga um rithöfundinn Kára Sólberg og konurnar í lífi hans. Kári er kominn til Kaupmannahafnar að taka á móti bókmennta- verðlaunum en stendur skyndilega ífammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun. í glaumi stórborgarinnar rifjar hann upp líf sitt, ástir og ástkonur og sand- urinn í tímaglasinu renn- ur hratt... Erótísk, íyndin og fimlega skrifuð örlaga saga um karlmann í kreppu eigin ástríðna. Ottar Guðmundsson læknir hefur skrifað vin- sælar bækur um kynlíf og fleira en þetta er fyrsta skáldsaga hans. 190 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0305-1 Leiðb.verð: 3.480 kr. LÁVARÐUR HEIMS Ólafur Jóhann Ólafsson Ný skáldsaga eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Fersk efnistök, áhugaverð frá- sögn, einstök stílleikni. Lesandinn hrífst með söguþræðinum en undir yfirborðinu liggur önnur saga og dýpri sem situr eftir í huga hans að lestri loknum. Fyrirgefning LÉvartur heims syndanna eftir Ólaf Jóhann hefur að undan- förnu fengið einkar lof- samlega dóma beggja vegna Atlantsála og er ljóst að Lávarður heims mun enn auka hróður skáldsins innanlands og utan. 221 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1204-7 Leiðb.verð: 3.880 kr. LÍFSINS TRÉ Böðvar Guðmundsson Þetta er skáldverk um lífsbaráttu þrautseigs fólks sem leitaði ham- ingjunnar vestur um haf þegar heimalandið þurfti ekki lengur á því að halda. Böðvar segir hér frá örlögum fólks af fyrstu og annarri kynslóð Vesturíslendinga og sam- bandi þeirra við ættingja í gamla landinu. í Lífsins tré er fléttuð til loka sú saga sem hófst í Hýbýlum vindanna í fyrra og hlaut afburðaviðtökur. 318 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1460-5 Leiðb.verð: 3.680 kr. [ SkúU Bjflrn ('iumurssmi LÍFSKLUKKAN LÍFSKLUKKAN TIFAR Skúli Björn Gunnarsson Smásagnasafnið Lífsklukk- an tifar eftir Skúla Björn Gunnarsson hlaut Bók- menntaverðlaim Halldórs Laxness er þau voru veitt í fyrsta sinn nú í haust. Hún var valin úr hópi tæplega fimmtíu hand- rita sem send voru í sam- keppni um verðlaunin. Skúli Björn er aðeins 26 ára að aldri og er ljóst að hér kveður sér hljóðs höf- undur sem mikils má vænta af í ffamtíðinni. 101 blaðsíða. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-1193-8 Leiðb.verð: 2.680 kr. r • tiameet áumtÆanm )ufa cmtem j ÍMemfeiujkdmi^^^^^^^ ipkdiun mðectetœn, efíat nfaí ut --------------------- lete nmvumx Jfavt Bcefiwt - óegin ðagci Eymundsson Kringlunni • Símar 5331130 og 5331140 Austurstræti 18*Sími 5111130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.