Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 28

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 28
íslensk skdldverk LÚÐRASVEIT ELLU STÍNU Elísabet Jökulsdóttir Fáir höfundar hafa náð viðlíka valdi á hinni vandmeðfömu list örsög- unnar og Elísabet Jökuls- dóttir. I þessum sögum má heyra glaðlegan lúðraþyt og einmanaleg- an blústón, skerandi mis- hljóma og undurfallega harmóníu. 100 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1477-X Leiðb.verð: 1.880 kr. Gunnar SmAri Egilsson MÁLSVÖRN MANNORÐS- MORÐINGJA MÁLSVÖRN MANN- ORÐSMORÐINGJA eöa ánægjulegar minn- ingar úr píslargöngu minni Gunnar Smári Egilsson Þetta fyrsta skáldverk Gunnars Smára Egils- sonar minnir fremur á kjötkveðjuhátíð og flug- eldasýningu en hefð- bundna íslenska skáld- sögu. I bókinni ægir sam- an ljúfsárum bernsku- minningum og eldheitum prédikunum, harðri ádeilu og sögum af bráð- skemmtilegu fólki. Þrátt fyrir alvarlegan undirtón geysist frásögnin fram af hugmyndaauðgi og kímni. 320 blaðsíður. Bókaforlagið Dægradvöl ISBN 9979-9263-0-9 Leiðb.verð: 3.450 kr. NÖFNIN Á ÚTIDYRAHURÐINNI Bragi Ólafsson Hvað gerist þegar ör- þreytt húsmóðir sofnar undir miðri kvikmynda- sýningu? Hver er hin unga og leitandi Violetta? Þessum spurningum svarar Bragi Olafsson í sinni fyrstu sagnabók. Kraftmikil, fyndin og listilega skrifuð bók. 160 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-19-9 Leiðb.verð: 2.480 kr. Bók erbestvina Birgitta H. HaUdorsdattir \/ 1; v V LCiAKOSÐÓTTiK OFSÓTT Birgitta H. Halldórsdóttir Okunnur ógnvaldur of- sækir fjölskyldu á sveita- bæ í Skagafirði. I fyrstu virðist um óhöpp að ræða en smám saman ágerast ofsóknirnar og ódæðisverkin verða sí- fellt alvarlegri. Enginn veit hver ofbeldismaður- inn er nó hvað honum gengur til en ljóst þykir að hann muni ekki hætta af sjálfsdáðum. Rannsóknarlögreglu- maður í Reykjavík er á leið norður að rannsaka málið þegar hann lendir í alvarlegu bílslysi sem grunur leikur á að hafi verið skipulagt tilræði. Upp á yfirborðið koma ótrúleg fjöfskylduleynd- armál sem tengjast þess- um ofsóknum. Uppgjör- ið nálgast og ódæðis- maðurinn er skammt undan. Þetta er fjórtánda skáldsaga þessa vinsæla spennubókahöfundar. Þessa mögnuðu bók leggur enginn frá sér fyrr en lausnin er fengin. 202 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-298-1 Leiðb.verð: 2.980 kr. OLNBOGABÖRN Hrafnhildur Valgarðsdóttir í bókinni eru 8 smásögur: Kransi, Konungur katt- anna og Jólagjöf heilagr- ar Maríu en sú saga fékk l.verðlaun í alþjóðlegri bókmenntasamkeppni sem haldin var á Italíu ‘96. Aðrar sögur bókar- innar eru hér endurút- gefnar: Dóttir Satans, Hús ekkjunnar, Ást og nátt- úra, Himnabrúður og Blóð, sviti og tár en þess- ar úrvalssögur hafa lengi verið ófáanlegar. 80 blaðsíður. HV-útgáfan ISBN 9979-9179-2-X Leiðb.verð: 2.400 kr. REGNBOGIí PÓSTINUM Geröur Kristný Leit ungrar konu að sjálfsmynd. Fyndin til- svör, beitt háð og ísmeygi- legur stíll einkenna sög- una, ásamt markvissum vísunum í menningar- heim kynslóðarinnar sem man ekki hvar hún var þegar River Phoenix dó. 140 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1410-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. í' 1 hlur Haufcnr Símonarson RiffnÍM með köflum c c RIGNING MEÐ KÖFLUM Ólafur Haukur Símonarson Jakob á í baráttu við sjálf- an sig og framandi um- hverfi þar sem hann dvelst sumarlangt í sveit- inni í byrjun sjöunda ára- tugarins. Hann var send- ur í sveit til kotbóndans sem býr með fjölskyldu sinni óþægilega nálægt héraðshöfðingjanum. Fá- tækt og ríkidæmi takast á í sérkennilegu sveitasam- félagi. Átök fullorðna fólksins og blóðhiti unga fólksins leiða til ískyggi- legra atvika. Spennandi, ljúfsár og fyndin frásögn af dvöl drengs úr höfuð- borginni í sveitinni, basli í búskap, merkilegu mann- lífi og ástríðufullum ást- um unglinga. Rammís- lenskur veruleiki og ævin- týri í senn. 176 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-004-3 Leiðb.verð: 3.380 kr. 28

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.