Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 28

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 28
íslensk skdldverk LÚÐRASVEIT ELLU STÍNU Elísabet Jökulsdóttir Fáir höfundar hafa náð viðlíka valdi á hinni vandmeðfömu list örsög- unnar og Elísabet Jökuls- dóttir. I þessum sögum má heyra glaðlegan lúðraþyt og einmanaleg- an blústón, skerandi mis- hljóma og undurfallega harmóníu. 100 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1477-X Leiðb.verð: 1.880 kr. Gunnar SmAri Egilsson MÁLSVÖRN MANNORÐS- MORÐINGJA MÁLSVÖRN MANN- ORÐSMORÐINGJA eöa ánægjulegar minn- ingar úr píslargöngu minni Gunnar Smári Egilsson Þetta fyrsta skáldverk Gunnars Smára Egils- sonar minnir fremur á kjötkveðjuhátíð og flug- eldasýningu en hefð- bundna íslenska skáld- sögu. I bókinni ægir sam- an ljúfsárum bernsku- minningum og eldheitum prédikunum, harðri ádeilu og sögum af bráð- skemmtilegu fólki. Þrátt fyrir alvarlegan undirtón geysist frásögnin fram af hugmyndaauðgi og kímni. 320 blaðsíður. Bókaforlagið Dægradvöl ISBN 9979-9263-0-9 Leiðb.verð: 3.450 kr. NÖFNIN Á ÚTIDYRAHURÐINNI Bragi Ólafsson Hvað gerist þegar ör- þreytt húsmóðir sofnar undir miðri kvikmynda- sýningu? Hver er hin unga og leitandi Violetta? Þessum spurningum svarar Bragi Olafsson í sinni fyrstu sagnabók. Kraftmikil, fyndin og listilega skrifuð bók. 160 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-19-9 Leiðb.verð: 2.480 kr. Bók erbestvina Birgitta H. HaUdorsdattir \/ 1; v V LCiAKOSÐÓTTiK OFSÓTT Birgitta H. Halldórsdóttir Okunnur ógnvaldur of- sækir fjölskyldu á sveita- bæ í Skagafirði. I fyrstu virðist um óhöpp að ræða en smám saman ágerast ofsóknirnar og ódæðisverkin verða sí- fellt alvarlegri. Enginn veit hver ofbeldismaður- inn er nó hvað honum gengur til en ljóst þykir að hann muni ekki hætta af sjálfsdáðum. Rannsóknarlögreglu- maður í Reykjavík er á leið norður að rannsaka málið þegar hann lendir í alvarlegu bílslysi sem grunur leikur á að hafi verið skipulagt tilræði. Upp á yfirborðið koma ótrúleg fjöfskylduleynd- armál sem tengjast þess- um ofsóknum. Uppgjör- ið nálgast og ódæðis- maðurinn er skammt undan. Þetta er fjórtánda skáldsaga þessa vinsæla spennubókahöfundar. Þessa mögnuðu bók leggur enginn frá sér fyrr en lausnin er fengin. 202 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-298-1 Leiðb.verð: 2.980 kr. OLNBOGABÖRN Hrafnhildur Valgarðsdóttir í bókinni eru 8 smásögur: Kransi, Konungur katt- anna og Jólagjöf heilagr- ar Maríu en sú saga fékk l.verðlaun í alþjóðlegri bókmenntasamkeppni sem haldin var á Italíu ‘96. Aðrar sögur bókar- innar eru hér endurút- gefnar: Dóttir Satans, Hús ekkjunnar, Ást og nátt- úra, Himnabrúður og Blóð, sviti og tár en þess- ar úrvalssögur hafa lengi verið ófáanlegar. 80 blaðsíður. HV-útgáfan ISBN 9979-9179-2-X Leiðb.verð: 2.400 kr. REGNBOGIí PÓSTINUM Geröur Kristný Leit ungrar konu að sjálfsmynd. Fyndin til- svör, beitt háð og ísmeygi- legur stíll einkenna sög- una, ásamt markvissum vísunum í menningar- heim kynslóðarinnar sem man ekki hvar hún var þegar River Phoenix dó. 140 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1410-9 Leiðb.verð: 1.980 kr. í' 1 hlur Haufcnr Símonarson RiffnÍM með köflum c c RIGNING MEÐ KÖFLUM Ólafur Haukur Símonarson Jakob á í baráttu við sjálf- an sig og framandi um- hverfi þar sem hann dvelst sumarlangt í sveit- inni í byrjun sjöunda ára- tugarins. Hann var send- ur í sveit til kotbóndans sem býr með fjölskyldu sinni óþægilega nálægt héraðshöfðingjanum. Fá- tækt og ríkidæmi takast á í sérkennilegu sveitasam- félagi. Átök fullorðna fólksins og blóðhiti unga fólksins leiða til ískyggi- legra atvika. Spennandi, ljúfsár og fyndin frásögn af dvöl drengs úr höfuð- borginni í sveitinni, basli í búskap, merkilegu mann- lífi og ástríðufullum ást- um unglinga. Rammís- lenskur veruleiki og ævin- týri í senn. 176 blaðsíður. Ormstunga ISBN 9979-63-004-3 Leiðb.verð: 3.380 kr. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.