Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 34

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 34
Þýdd skdldverk ANDLIT ÓTTANS Minette Walters Þýöing: Sverrir Hólmarsson Bresk sakamálasaga af bestu gerð sem hlaut Gullrýtinginn í Bretlandi þegar hún kom þar út. Minette Walters hefur unnið til allra helstu verðlauna sem sakamála- sagnahöfundum standa til boða í Bretlandi. Þetta er fyrsta bók hennar sem út kemur á íslensku. 327 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0375-7 Leiðb.verð: 3.490 kr. ÁSTí SKUGGA HEFNDAR Bodil Forsberg Þýðing: Skúli Jensson Kona lendir í bílslysi og deyr. Eiginmaðurinn ásakar lækni um að eiga sök á dauða hennar. Dótt- ir hans er í ástarsam- bandi við lækninn og berst harðri baráttu við föður sinn sem neytir allra bragða til að koma fram hefndum á læknin- um. Þetta er hrífandi og spennandi saga um ást og heitar tilfinningar elsk- enda sem ekki fá að njót- ast vegna haturs og of- sókna. Atburðarásin er hröð með öllum þeim óvæntu atburðum sem einkenna bækur þessa vinsæla höf- undar. Ast í skugga hefndar 152 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-075-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. BEINT AF AUGUM Raymond Carver Þýðing: Sigfús Bjartmarsson Á síðasta ári var sýnd kvikmynd Roberts Alt- mans — Short Cuts sem hann byggði á þessari bók Carvers. Hér eru sagðar sögur af almúga- fólki. Sumir eru lánlaus- ir, aðrir vinna stórsigra dagsdaglega. Carver er eitt virtasta og vinsælasta skáld Bandaríkjanna. 140 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-17-2 Leiðb.verð: 2.480 kr. BROTNIR HLEKKIR Ken Follett Þýöing: Geir Svansson Ný bók eftir konung spennusagnanna, Ken Follett. Brotnir hlekkir hefur farið sigurför um heiminn enda er hér á ferð bók sem höfðar jafnt til karla og kvenna sem kunna að meta góðar spennusögur. 378 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0330-7 Leiðb.verð: 2.480 kr. BRÚÐUHÚSIÐ Evelyn Anthony Þýðing: Þorbergur Þórsson Brúðuhúsið er önnur bók metsöluhöfundarins Ev- elyn Anthony sem út kemur á íslensku. Rósa Bennet er einn efhilegasti starfsmaður bresku leyni- þjónustunnar. Hún fær það hlutverk að fylgjast með fyrrum njósnara sem rekur hótelið Brúðuhúsið en þar reynist fara fram önnur og vafasamari starfsemi. 288 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0333-1 Leiðb.verð: 2.480 kr. DAGBÓK STEINSINS Carol Shields Þýðing: Ólöf Eldjárn Víðfræg og rómuð met- sölu- og verðlaunabók frá Kanada. Hún segir ævi- sögu konu frá fæðingu til dauða, frá lífi sem á ytra borði er ósköp venjulegt með sigrum og ósigrum í dagsins önn, en er jafn- framt einstakt, leyndar- dómsfullt og heillandi. <((//< /' j/eutjutj CAKOI. SHIKl.DS 286 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1422-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. ENGILL DAUÐANS Jack Higgins Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Þau eru engum tengd, drepa bandaríska dipló- mata og KGB-agenta, araba og Israela, IRA- byssubranda og breska hermenn. Þau eru svarnir ófriðarsinnar og eru að undirbúa morð sem splundra myndi ótryggu vopnahléi sem sam- 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.