Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 38

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 38
Þýdd skáldverk HLUTIRNIR Georges Perec Þýöing: Pétur Gunnarsson Sagan fjallar um hjóna- leysi á þrítugsaldri sem eru að halda út í lífið, um ást þeirra, vináttu, vænt- ingar og viðleitni þeirra til að höndla hamingj- una. Sagan sló í gegn þegar hún kom fyrst út í heimalandi höfundar, Frakklandi, árið 1965 og hefur nú verið þýdd á fjölmargar þjóðtungur. 130 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1372-2 Leiðb.verð: 1.780 kr. HRINGADRÓTTINS- SAGA 3 bindi í skrautöskju ásamt korti J.R.R.Tolkien Þýöing: Þorsteinn Thorarensen Fjölvi hefur lokið útgáfu allra þriggja binda Hríngadróttinssögu, hins mikla sagnabálks eftir J.R.R.Tolkien. Nú er allt verkið komið saman í fal- lega skrautöskju og henni fylgir stórt litprentað kort af Miðgarði, sögusviði at- burðanna. Einkar glæsileg og veg- leg gjöf. Fjölvi ISBN 9979-58-279-0 Leiðb.verð: 11.480 kr. HROKI OG HLEYPIDÓMAR Jane Austen Þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir I haust sýndi sjónvarpið vinsæla þáttaröð sem gerð hefur verið eftir þessari frábæru skáld- sögu Austen. Nú er bókin fáanleg í kilju. 315 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1483-4 Leiðb.verð: 990 kr. Bók erbestvina a HUGSANLEGA H E F I R __/ H 0 E G sýna málinu áhuga - sér- staklega gömul pipar- mey, fröken Marple, sem beitir hyggjuvitinu af al- kunnri snilld. Hver var stúlkan? Hver myrti hana? Hvað var hún að gera á virðulegu sveita- setri? Hvernig tengist málið gestunum á Höfð- ingjahótelinu? 166 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-323-6 Leiðb.verð: 2.480 kr. Jiála aókjan |0| 'Ricfiard Vaul ‘EvaiM HUGSANLEGA HÆFIR Peter Hoeg Þýðing: Eygló Guðmundsdóttir Þetta er saga af þremur ungmennum sem eiga undir högg að sækja í skólanum. Tilfinningum þeirra, draumum og vangaveltum er lýst af skörpu innsæi höfundar svo úr verður hörku- spennandi frásögn. 242 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1362-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. HÖFÐINGJAHÓTELIÐ Agatha Christie Þýðing: Ragnar Jónasson Það er óvenjulegur morg- unn á Gossington-setri. Oþekkt stúlka finnst látin í bókaherberginu og íbú- ar í þorpi skammt frá DENIS DIDEROT JAKOB FORLAGASINNI OG MEISTARI HANS Denis Diderot Þýðing: Friðrik Rafnsson Þetta er þekktasta gaman- saga franskra bókmennta frá 18. öld, ásamt Birtingi Voltaires. Jakob og meist- ari hans fara ríðandi í átta daga ferð um Frakkland. Á leiðinni stytta þeir sér stundir við að segja hvor öðrum fróðlegar sögur af litríkum körlum og blóð- heitum konum. Þetta er frásagnarlist eins og hún reis hæst á 18. öld í Evr- ópu. 276 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1420-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. JÓLAASKJAN Richard Paul Evans Þýðing: Guðbrandur Gíslason Þetta er lítil en afar sér- stæð jólasaga. Hún fjallar um fjölskyldu sem flytur inn til gamallar ekkju. Uppi á háalofti finnur fjölskyldufaðirinn fallega öskju sem hefur að geyma leyndardómsfull bréf. Þetta er saga með mikinn boðskap og lætur engan ósnortinn. 112 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-69-3 Leiðb.verð: 1.980 kr. KONA ELDHÚSGUÐSINS Amy Tan Þýðing: Sverrir Hólmarsson Amy Tan hefur hlotið fá- dæma góðar viðtökur les- 38

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.