Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 38

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 38
Þýdd skáldverk HLUTIRNIR Georges Perec Þýöing: Pétur Gunnarsson Sagan fjallar um hjóna- leysi á þrítugsaldri sem eru að halda út í lífið, um ást þeirra, vináttu, vænt- ingar og viðleitni þeirra til að höndla hamingj- una. Sagan sló í gegn þegar hún kom fyrst út í heimalandi höfundar, Frakklandi, árið 1965 og hefur nú verið þýdd á fjölmargar þjóðtungur. 130 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1372-2 Leiðb.verð: 1.780 kr. HRINGADRÓTTINS- SAGA 3 bindi í skrautöskju ásamt korti J.R.R.Tolkien Þýöing: Þorsteinn Thorarensen Fjölvi hefur lokið útgáfu allra þriggja binda Hríngadróttinssögu, hins mikla sagnabálks eftir J.R.R.Tolkien. Nú er allt verkið komið saman í fal- lega skrautöskju og henni fylgir stórt litprentað kort af Miðgarði, sögusviði at- burðanna. Einkar glæsileg og veg- leg gjöf. Fjölvi ISBN 9979-58-279-0 Leiðb.verð: 11.480 kr. HROKI OG HLEYPIDÓMAR Jane Austen Þýðing: Silja Aðalsteinsdóttir I haust sýndi sjónvarpið vinsæla þáttaröð sem gerð hefur verið eftir þessari frábæru skáld- sögu Austen. Nú er bókin fáanleg í kilju. 315 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1483-4 Leiðb.verð: 990 kr. Bók erbestvina a HUGSANLEGA H E F I R __/ H 0 E G sýna málinu áhuga - sér- staklega gömul pipar- mey, fröken Marple, sem beitir hyggjuvitinu af al- kunnri snilld. Hver var stúlkan? Hver myrti hana? Hvað var hún að gera á virðulegu sveita- setri? Hvernig tengist málið gestunum á Höfð- ingjahótelinu? 166 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-323-6 Leiðb.verð: 2.480 kr. Jiála aókjan |0| 'Ricfiard Vaul ‘EvaiM HUGSANLEGA HÆFIR Peter Hoeg Þýðing: Eygló Guðmundsdóttir Þetta er saga af þremur ungmennum sem eiga undir högg að sækja í skólanum. Tilfinningum þeirra, draumum og vangaveltum er lýst af skörpu innsæi höfundar svo úr verður hörku- spennandi frásögn. 242 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1362-5 Leiðb.verð: 3.480 kr. HÖFÐINGJAHÓTELIÐ Agatha Christie Þýðing: Ragnar Jónasson Það er óvenjulegur morg- unn á Gossington-setri. Oþekkt stúlka finnst látin í bókaherberginu og íbú- ar í þorpi skammt frá DENIS DIDEROT JAKOB FORLAGASINNI OG MEISTARI HANS Denis Diderot Þýðing: Friðrik Rafnsson Þetta er þekktasta gaman- saga franskra bókmennta frá 18. öld, ásamt Birtingi Voltaires. Jakob og meist- ari hans fara ríðandi í átta daga ferð um Frakkland. Á leiðinni stytta þeir sér stundir við að segja hvor öðrum fróðlegar sögur af litríkum körlum og blóð- heitum konum. Þetta er frásagnarlist eins og hún reis hæst á 18. öld í Evr- ópu. 276 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1420-6 Leiðb.verð: 3.480 kr. JÓLAASKJAN Richard Paul Evans Þýðing: Guðbrandur Gíslason Þetta er lítil en afar sér- stæð jólasaga. Hún fjallar um fjölskyldu sem flytur inn til gamallar ekkju. Uppi á háalofti finnur fjölskyldufaðirinn fallega öskju sem hefur að geyma leyndardómsfull bréf. Þetta er saga með mikinn boðskap og lætur engan ósnortinn. 112 blaðsíður. Fróði ISBN 9979-802-69-3 Leiðb.verð: 1.980 kr. KONA ELDHÚSGUÐSINS Amy Tan Þýðing: Sverrir Hólmarsson Amy Tan hefur hlotið fá- dæma góðar viðtökur les- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.