Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 46

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 46
Ljóð gjafaöskju. Kjörgripur öllum þeim er unna góð- um skáldskap. 1031 blaðsíða, 4 bindi. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0268-8 (askjan) Leiðb.verð: 9.900 kr. LJÓÐVEGASAFN Sigurður Pálsson í fyrstu ljóðabók Sigurðar gaf að líta glæsilegan skáldskap fullþroska listamanns. Síðan hafa bækur hans einungis staðfest þá trú sem ljóðaunnendur höfðu á skáldskap hans. Ljáð- vegasafn er endurútgáfa á fyrstu þremur ljóðabók- um Sigurðar: Ljóð vega salt, Ljóð vega menn og Ljóð vega gerð. 300 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-303-X Leiðb.verð: 3.480 kr. BOKVAL SÍMI 462 61 00 Öhkar Ami Cfekarsson Ljós til að mála nóttina LJÓS TIL AÐ MÁLA NÓTTINA Óskar Árni Óskarsson Gullfalleg og seiðmögnuð ljóðabók. Einkenni henn- ar er sérstakt nostur við hið smágerða í lífinu og spurningin um hvað sé stórt og hvað sé smátt er nokkurskonar leiðarstef hennar. Fimmta frumsamda bók góðs ljóðskálds. 47 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1368-4 Leiðb.verð: 1.680 kr. LJÓSAR HENDUR Þrjár skáldkonur: Ágústína Jónsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir og Þóra Jónsdóttir Þrjár skáldkonur leggja hér til sín fegurstu ljóð. Þær svífa ljóðvængjum og sá unaði og fegurð í hjörtu lesenda. Yndisfögur bók í litlu skrautbroti. Þær Agúst- ína og Þóra myndskreyta sjálfar ljóðin sín, en ljóð Vilborgar myndskreytir Snorri Sveinn Friðriks- son. Ein af litlu bóka- perlunum. 94 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-284-7 Leiðb.verð: 1.490 kr. MEÐAN ÞÚ GEFUR Þríhendur Gunnar Dal Myndskreyting: Snorri Sveinn Friðriksson Þríhendur eða hækur eru japanskt ljóðform, æva- fornt, sem skáld um allan heim spreyta sig á. Þetta er knappur skáldskapur sem einkennist af ein- faldleika og einlægri til- finningu, eða eins og skáldið sjálft segir: „Góð hæka er oft tilraun til að höndla yfirskilvitlega feg- urð.“ Gullfögur bók, fag- urlega myndskreytt, sann- kölluð bókaperla. 94 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-282-0 Leiðb.verð: 1.490 kr. DaviVi Stefánsson l'rá Fngraskógi «)e.\/u Ae/'//a /t/d /nér Lífiö er Ijóö SESTU HÉRNA HJÁ MÉR Davíð Stefánsson Fyrsti geisladiskurinn í röðinni Lífið er ljóð. Arn- ar Jónsson hefur tekið saman og valið yfir 40 ljóða Davíðs Stefánsson- ar sem hann les ásamt Helgu Jónsdóttur. Ljóðin spanna allan feril skálds- ins frá Fagraskógi. 60 mín. Hljóðsetning ehf. ISBN 9979-9264-0-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. SÓLSKIN Ingi Steinar Gunnlaugsson Höfundur er enginn ný- græðingur á skáldabekk. Hann er kunnur í hópi hagyrðinga og bregst ekki braglistin þegar hann yrkir með hefðbundnum hætti. Tengsl hans við landið og náttúrufar þess eru náin. Ingi Steinar er málsnjall og hefur einnig á valdi sínu margrætt lík- ingamál módemistans. 95 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-073-5 Leiðb.verð: 1.680 kr. SPEGILL UNDIR FJÖGUR AUGU Jóhanna Sveinsdóttir Margslunginn ljóðabálk- ur sem hefur tungumálið sjálft að aðalviðfangsefni. Textinn býr yfir ísmeygi- legum húmor og íroníu, en burðarás bálksins er sterkur ljóðrænn streng- ur. 41 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1388-9 Leiðb.verð: 1.890 kr. TREASURES OF ICELANDIC VERSE Þetta er gullfalleg gjafa- bók handa vinum og við- skiptamönnum erlendis, safn af ljóðaperlum sem spannar tímabilið frá miðri síðustu öld til okk- ar daga. Ljóðin em bæði á íslensku og ensku. Bók- ina prýðir fjöldi ljós- mynda eftir Láms Karl Ingason sem einnig hannaði útlit hennar. 46

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.