Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 46

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 46
Ljóð gjafaöskju. Kjörgripur öllum þeim er unna góð- um skáldskap. 1031 blaðsíða, 4 bindi. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0268-8 (askjan) Leiðb.verð: 9.900 kr. LJÓÐVEGASAFN Sigurður Pálsson í fyrstu ljóðabók Sigurðar gaf að líta glæsilegan skáldskap fullþroska listamanns. Síðan hafa bækur hans einungis staðfest þá trú sem ljóðaunnendur höfðu á skáldskap hans. Ljáð- vegasafn er endurútgáfa á fyrstu þremur ljóðabók- um Sigurðar: Ljóð vega salt, Ljóð vega menn og Ljóð vega gerð. 300 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-303-X Leiðb.verð: 3.480 kr. BOKVAL SÍMI 462 61 00 Öhkar Ami Cfekarsson Ljós til að mála nóttina LJÓS TIL AÐ MÁLA NÓTTINA Óskar Árni Óskarsson Gullfalleg og seiðmögnuð ljóðabók. Einkenni henn- ar er sérstakt nostur við hið smágerða í lífinu og spurningin um hvað sé stórt og hvað sé smátt er nokkurskonar leiðarstef hennar. Fimmta frumsamda bók góðs ljóðskálds. 47 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1368-4 Leiðb.verð: 1.680 kr. LJÓSAR HENDUR Þrjár skáldkonur: Ágústína Jónsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir og Þóra Jónsdóttir Þrjár skáldkonur leggja hér til sín fegurstu ljóð. Þær svífa ljóðvængjum og sá unaði og fegurð í hjörtu lesenda. Yndisfögur bók í litlu skrautbroti. Þær Agúst- ína og Þóra myndskreyta sjálfar ljóðin sín, en ljóð Vilborgar myndskreytir Snorri Sveinn Friðriks- son. Ein af litlu bóka- perlunum. 94 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-284-7 Leiðb.verð: 1.490 kr. MEÐAN ÞÚ GEFUR Þríhendur Gunnar Dal Myndskreyting: Snorri Sveinn Friðriksson Þríhendur eða hækur eru japanskt ljóðform, æva- fornt, sem skáld um allan heim spreyta sig á. Þetta er knappur skáldskapur sem einkennist af ein- faldleika og einlægri til- finningu, eða eins og skáldið sjálft segir: „Góð hæka er oft tilraun til að höndla yfirskilvitlega feg- urð.“ Gullfögur bók, fag- urlega myndskreytt, sann- kölluð bókaperla. 94 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-282-0 Leiðb.verð: 1.490 kr. DaviVi Stefánsson l'rá Fngraskógi «)e.\/u Ae/'//a /t/d /nér Lífiö er Ijóö SESTU HÉRNA HJÁ MÉR Davíð Stefánsson Fyrsti geisladiskurinn í röðinni Lífið er ljóð. Arn- ar Jónsson hefur tekið saman og valið yfir 40 ljóða Davíðs Stefánsson- ar sem hann les ásamt Helgu Jónsdóttur. Ljóðin spanna allan feril skálds- ins frá Fagraskógi. 60 mín. Hljóðsetning ehf. ISBN 9979-9264-0-6 Leiðb.verð: 1.990 kr. SÓLSKIN Ingi Steinar Gunnlaugsson Höfundur er enginn ný- græðingur á skáldabekk. Hann er kunnur í hópi hagyrðinga og bregst ekki braglistin þegar hann yrkir með hefðbundnum hætti. Tengsl hans við landið og náttúrufar þess eru náin. Ingi Steinar er málsnjall og hefur einnig á valdi sínu margrætt lík- ingamál módemistans. 95 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-073-5 Leiðb.verð: 1.680 kr. SPEGILL UNDIR FJÖGUR AUGU Jóhanna Sveinsdóttir Margslunginn ljóðabálk- ur sem hefur tungumálið sjálft að aðalviðfangsefni. Textinn býr yfir ísmeygi- legum húmor og íroníu, en burðarás bálksins er sterkur ljóðrænn streng- ur. 41 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1388-9 Leiðb.verð: 1.890 kr. TREASURES OF ICELANDIC VERSE Þetta er gullfalleg gjafa- bók handa vinum og við- skiptamönnum erlendis, safn af ljóðaperlum sem spannar tímabilið frá miðri síðustu öld til okk- ar daga. Ljóðin em bæði á íslensku og ensku. Bók- ina prýðir fjöldi ljós- mynda eftir Láms Karl Ingason sem einnig hannaði útlit hennar. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.