Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 47

Bókatíðindi - 01.12.1996, Page 47
Ljóð 136 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0691-2 Leiðb.verð: 2.490 kr. TREGALJÓÐIN Rainer Maria-Rilke Þýðing: Kristján Árnason Stórkostleg þýðing Kristj- áns Árnasonar á einum af jöfrum heimsbókmennt- anna. Kristján ritar ein- nig ítarlegan formála. 120 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-21-0 Leiðb.verð: 1.980 kr. Gylfi Gröndal UnJir hœlinn iagt UNDIR HÆLINN LAGT Gylfi Gröndal Þessi vandaða ljóðabók sætir tíðindum á skáld- ferli Gylfa Gröndal og markar þar nýjan áfanga. Þetta er öguð ljóðlist og nndir látlausu yfirborði er hún bæði fjölbreytt og tilbrigðarík. 87 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-299-8 Leiðb.verð: 2.680 kr. úr hnefa ÚR HNEFA Árni Ibsen Ljóð þar sem leitað er at- hvarfs í haldgóðum spurningum sem „eru óhultar fyrir deyðandi svörurn"; böfundur hikar ekki við að spyrja stórt, og leita svara í óræðum myndum góðrar ljóðlist- ar. 79 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1423-0 Leiðb.verð: 1.680 kr. VALSAR ÚR SÍÐUSTU SIGLINGU Linda Vilhjálmsdóttir Þetta er ljóð um siglingu sem höfundur fer frá Njarðvík yfir Atlantshaf og Irlandshaf að Frakk- landsströnd; ljóð um ferðalagið, strákana og lífið um borð; ljóð um vindhörpu og vélarrúm og allt þar á milli eftir eitt næ'masta skáld okkar, í gullfallegri bók. 57 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1339-0 Leiðb.verð: 790 kr._ VEGALJÓÐ Úrval Ijóða úr Hringadróttinssögu J.R.R.Tolkien Þýðing: Geir Kristjánsson og Þorsteinn Thorarensen Ljóðin úr Hríngadróttins- sögu í ífábærri þýðingu Geirs Kristjánssonar koma hér saman í litlu skrautkveri, fagurlega myndskreyttu. Ljóðunum fylgir texti Þorsteins Thorarensen sem skýrir hverju sinni framgang sögunnar. Svolítil bóka- perla. 94 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-281-2 Leiðb.verð: 1.490 kr. w œmequatyUeí'é - ttameet ítkm )uið auiem i meeu i ipkdum mðecteUwt emt tmíut uetit cððe úcduit - óegitt óaga 57 Eymundsson Kringlunni • Símar 5331130 og 5331140 Austurstræti 18 • Sími 5111130 dinnÍAAÍM fit

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.