Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 47

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 47
Ljóð 136 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-0691-2 Leiðb.verð: 2.490 kr. TREGALJÓÐIN Rainer Maria-Rilke Þýðing: Kristján Árnason Stórkostleg þýðing Kristj- áns Árnasonar á einum af jöfrum heimsbókmennt- anna. Kristján ritar ein- nig ítarlegan formála. 120 blaðsíður. Bjartur ISBN 9979-865-21-0 Leiðb.verð: 1.980 kr. Gylfi Gröndal UnJir hœlinn iagt UNDIR HÆLINN LAGT Gylfi Gröndal Þessi vandaða ljóðabók sætir tíðindum á skáld- ferli Gylfa Gröndal og markar þar nýjan áfanga. Þetta er öguð ljóðlist og nndir látlausu yfirborði er hún bæði fjölbreytt og tilbrigðarík. 87 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-299-8 Leiðb.verð: 2.680 kr. úr hnefa ÚR HNEFA Árni Ibsen Ljóð þar sem leitað er at- hvarfs í haldgóðum spurningum sem „eru óhultar fyrir deyðandi svörurn"; böfundur hikar ekki við að spyrja stórt, og leita svara í óræðum myndum góðrar ljóðlist- ar. 79 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1423-0 Leiðb.verð: 1.680 kr. VALSAR ÚR SÍÐUSTU SIGLINGU Linda Vilhjálmsdóttir Þetta er ljóð um siglingu sem höfundur fer frá Njarðvík yfir Atlantshaf og Irlandshaf að Frakk- landsströnd; ljóð um ferðalagið, strákana og lífið um borð; ljóð um vindhörpu og vélarrúm og allt þar á milli eftir eitt næ'masta skáld okkar, í gullfallegri bók. 57 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1339-0 Leiðb.verð: 790 kr._ VEGALJÓÐ Úrval Ijóða úr Hringadróttinssögu J.R.R.Tolkien Þýðing: Geir Kristjánsson og Þorsteinn Thorarensen Ljóðin úr Hríngadróttins- sögu í ífábærri þýðingu Geirs Kristjánssonar koma hér saman í litlu skrautkveri, fagurlega myndskreyttu. Ljóðunum fylgir texti Þorsteins Thorarensen sem skýrir hverju sinni framgang sögunnar. Svolítil bóka- perla. 94 blaðsíður. Fjölvi ISBN 9979-58-281-2 Leiðb.verð: 1.490 kr. w œmequatyUeí'é - ttameet ítkm )uið auiem i meeu i ipkdum mðecteUwt emt tmíut uetit cððe úcduit - óegitt óaga 57 Eymundsson Kringlunni • Símar 5331130 og 5331140 Austurstræti 18 • Sími 5111130 dinnÍAAÍM fit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.