Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 48

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 48
Ljóð VILLILAND Jónas Þorbjarnarson Þokkafull ljóðlist, íhugul og innileg í senn, borin uppi af næmri sýn á ver- öldina, undur hennar og ógnir. Ovíst er hvenær sá sem stígur á strönd í Villilandi heldur þaðan aftur. Fjórða bók höfund- ar sem hefur skipað sér í fremstu röð ungra ljóð- skálda. 60 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-298-X Leiðb.verð: 1.680 kr. VÍSUR & KVÆÐI Seinna bindi Eiríkur Einarsson frá Hæli Hjalti Gestsson valdi Ijóðin og ritar æviágrip Hér kemur í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir safn áður óbirtra ljóða, kvæða og vísna eftir skáldið og alþingismann- inn frá Hæli. I senn sígildur og þjóð- legur kveðskapur. 245 blaðsíður. fsl. Boðfélagið ehf. ISBN 9979-9230-0-8 Leiðb.verð: 3.180 kr. VÖTN ÞÍN OG VÆNGUR Matthías Johannessen Þetta er sautjánda ljóða- bók Matthíasar. Eftir hann hefur komið út fjöldi annarra bóka: smásögur, leikrit, ritgerðir, viðtals- bækur og ævisögur. Vötn þín og vængur er meðal stærstu og veigamestu ljóðabóka skáldsins. Bók- in skiptist í átta flokka og er sú bók hans sem sýnir einna best helstu yrkis- efni hans og listræn tök. 175 blaðsíður. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-076-X Leiðb.verð: 2.980 kr. ÞRÍTENGT Geirlaugur Magnússon Knappur, meitlaður en þó hlýlegur stíll Geir- laugs birtist glögglega í þessari nýju bók eins okkar helsta ljóðskálds og þýðanda. Ljóð hans taka mið af því helsta sem við hefur borið í evr- ópskri ljóðagerð eftir stríð, um leið og í þeim er ósvikinn íslenskur tónn. 87 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1425-7 Leiðb.verð: 1.680 kr. ÆVINLEGA HÉR Siguróur Skúlason Persónuleg reynsla höf- undar birtist hér í „myndum úr veruleikan- um litla". 41 blaðsíða. Bókaútgáfan ein ISBN 9979-60-242-2 Leiðb.verð: 1.600 kr. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.