Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 60

Bókatíðindi - 01.12.1996, Side 60
í Litlu skákdæmabókinni er 101 skákdæmi eftir 53 höfunda, innlenda sem erlenda. Skákdæmin eru i]ölbreytileg, bæði að efni og formi, og ættu því að falla skákáhugafólki vel í geð. Þeim fylgja ítarlegar lausnir. Ldtla skákdæmabókin er í fallegu, rauðubandi. Stærð hennar er 8,5x6,5cm. 128 blaðsíður. Eggert og Hallsteinn Dreifing: Islensk bókadreifing ehf. ISBN 9979-9259-0-6 Leiðb.verð: 798 kr. I ÍTII.L UIOAKVÍSIR l'\l I íf 10 ''HIIIMI l.AKAl) LÍTILL LEIÐARVÍSIR UM LÍFIÐ H. Jackson Brown Þýðing: Þórarinn Eldjárn Góðir foreldrar varða ekki veginn fyrir bömin sín beldur fá þeim vega- kort í hendur. Það er kveikjan að þessari bók, 509 heillaráðum sem fað- ir sendir syni sínum. 129 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-270-X Leiðb.verð: 1.480 kr. LJÓS í HEIMI Kristin trú og nútíminn Dr. Einar Sigurbjörnsson biskup Bókin er skrifuð fyrir al- menning og fjallar um meginatriði kristinnar kenningar. Bókina prýða 150 litmyndir sem teknar hafa verið fyrir þessa bók en einnig er leitað í smiðju trúarlistar, ís- lenskrar og erlendrar. / ljqs/heimi KRISTINTRÚ OG NÚTÍMINN HNAR HCURBIÖRKSSON 200 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-58-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. Ljósbrigdi Safn Ásgríms Jónsonm LJÓSBRIGÐI Safn Ásgríms Jónssonar Júlíana Gottskálksdóttir Þýðing: Aðalsteinn Ingólfsson Asgrímur Jónsson list- málari (1876-1958) er einn helsti brautryðjandi íslenskrar nútímalistar og var íslenskt landslag aðalviðfangsefni hans. Skipar hann sérstakan sess í íslenskri myndlist sem vatnslitamálari og túlkandi íslenskra þjóð- sagna. Þetta glæsilega rit er stærsta listaverkabók sem út hefur komið á ís- landi og skiptist í þrjá meginkafla: Kynningu á listamanninum og safni hans, ríkulega mynd- skreytta umfjöllun um helstu myndflokkana í safninu og heildarskrá um verkin. Bókina, sem er á íslensku og ensku, prýða yfir 200 myndir, flestar í lit. 264 blaðsíður. Listasafii Islands - Safn Ásgrúns Jónssonar ISBN 9979-864-06-0 Leiðb.verð: 6.950 kr. LÆRDÓMSRIT HÍB Alls 32 titlar m.a.: Birtíngur BIRTÍNGUR Voltaire Sígilt og skemmtilegt ádeiluverk, ástarsaga, heimspeki, um bjartsýni og glæstar vonir. ISBN 9979-804-86-6 SÍÐUSTU DAGAR SÓKRATESAR Platón Fornaldartexti fyrir nú- tímafólk, snilldarlegt stíl- bragð. ISBN 9979-804-83-1 MENNT OG MÁTTUR Max Weber Þjóðfélagsfræði og um- ræða um hlutverk stjóm- málamanna. ISBN 9979-804-85-8 LOF HEIMSKUNNAR Erasmus frá Rotterdam Heimskan ríður elcki við einteyming, en undir niðri býr boðskapur um fegurra mannlíf og and- lega spekt. ISBN 9979-804-84-X Leiðb.verð: 1.927 kr. hver bók. HANDAN GÓÐS OG ILLS Friedrich Nietzche Hnyttin og óvægin, skemmtileg lesning, fynd- in, ísmeygileg, kaldhæð- in. Umtumar og gagnrýn- ir viðtekin gildi vest- rænnar siðfræði. 419 blaðsíður. ISBN 9979-804-67-X Leiðb.verð: 2.990 kr. SIÐFRÆÐI NÍKOMAKKOSAR Aristóteles Hvað er hamingja? Hvers virði er góð breytni? Hvaða siðgerð liggur að baki góðri brejdni? Grund- vallarrit um vestræna siðfræði og mannlega breytni. Jafn mikilvæg umræða nú sem fyrr. 666 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-71-8 Tvö bindi Leiðb.verð: 5.689 kr. LÖGMÁLIN SJÖ UM VELGENGNI Deepak Chopra Þýóing: Gunnar Dal Gunnar Dal segir um Deepak Chopra að hann sé heimspekingur nýrra tíma og lögmálin séu lífs- sýn 21. aldar. Sigurjón Sighvatsson, kvikmynda- framleiðandi segir að þýðing Gunnars Dal sé meistaraverk. Metsölu- bókin Lögmálin sjö um velgengni hefur verið þýdd á 25 tungumál. 150 blaðsíður. Bókaútgáfan Vöxtur ISBN 9979-9244-2-X Leiðb.verð: 2.850 kr. MARÍUKVER Sögur og kvæói af heilagri Guðsmóóur frá fyrri tíð Umsjón meö útgáfunni: Ásdís Egilsdóttir, Gunnar Harðarson og Svanhildur Óskarsdóttir Maríu saga er lífssaga Maríu, og er nú í fyrsta skipti gefin út á íslandi, einnig úrval Maríu jar- teina, nokkrar hómilíur um Maríu, gamlar Maríu- bænir og vers og úrval Maríu kvæða. I ítarlegum formála er gerð grein fyr- ir efiii bókarinnar og fjall- að um ýmsar hliðar Mar- íudýrkunar á fyrri tíð. Maríukver er út gefin í sama búningi og Nýja- testamenti Odds og ís- lensk hómilíubók. 220 hlaðsíður. 60

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.