Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 60

Bókatíðindi - 01.12.1996, Síða 60
í Litlu skákdæmabókinni er 101 skákdæmi eftir 53 höfunda, innlenda sem erlenda. Skákdæmin eru i]ölbreytileg, bæði að efni og formi, og ættu því að falla skákáhugafólki vel í geð. Þeim fylgja ítarlegar lausnir. Ldtla skákdæmabókin er í fallegu, rauðubandi. Stærð hennar er 8,5x6,5cm. 128 blaðsíður. Eggert og Hallsteinn Dreifing: Islensk bókadreifing ehf. ISBN 9979-9259-0-6 Leiðb.verð: 798 kr. I ÍTII.L UIOAKVÍSIR l'\l I íf 10 ''HIIIMI l.AKAl) LÍTILL LEIÐARVÍSIR UM LÍFIÐ H. Jackson Brown Þýðing: Þórarinn Eldjárn Góðir foreldrar varða ekki veginn fyrir bömin sín beldur fá þeim vega- kort í hendur. Það er kveikjan að þessari bók, 509 heillaráðum sem fað- ir sendir syni sínum. 129 blaðsíður. Forlagið ISBN 9979-53-270-X Leiðb.verð: 1.480 kr. LJÓS í HEIMI Kristin trú og nútíminn Dr. Einar Sigurbjörnsson biskup Bókin er skrifuð fyrir al- menning og fjallar um meginatriði kristinnar kenningar. Bókina prýða 150 litmyndir sem teknar hafa verið fyrir þessa bók en einnig er leitað í smiðju trúarlistar, ís- lenskrar og erlendrar. / ljqs/heimi KRISTINTRÚ OG NÚTÍMINN HNAR HCURBIÖRKSSON 200 blaðsíður. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-826-58-4 Leiðb.verð: 2.980 kr. Ljósbrigdi Safn Ásgríms Jónsonm LJÓSBRIGÐI Safn Ásgríms Jónssonar Júlíana Gottskálksdóttir Þýðing: Aðalsteinn Ingólfsson Asgrímur Jónsson list- málari (1876-1958) er einn helsti brautryðjandi íslenskrar nútímalistar og var íslenskt landslag aðalviðfangsefni hans. Skipar hann sérstakan sess í íslenskri myndlist sem vatnslitamálari og túlkandi íslenskra þjóð- sagna. Þetta glæsilega rit er stærsta listaverkabók sem út hefur komið á ís- landi og skiptist í þrjá meginkafla: Kynningu á listamanninum og safni hans, ríkulega mynd- skreytta umfjöllun um helstu myndflokkana í safninu og heildarskrá um verkin. Bókina, sem er á íslensku og ensku, prýða yfir 200 myndir, flestar í lit. 264 blaðsíður. Listasafii Islands - Safn Ásgrúns Jónssonar ISBN 9979-864-06-0 Leiðb.verð: 6.950 kr. LÆRDÓMSRIT HÍB Alls 32 titlar m.a.: Birtíngur BIRTÍNGUR Voltaire Sígilt og skemmtilegt ádeiluverk, ástarsaga, heimspeki, um bjartsýni og glæstar vonir. ISBN 9979-804-86-6 SÍÐUSTU DAGAR SÓKRATESAR Platón Fornaldartexti fyrir nú- tímafólk, snilldarlegt stíl- bragð. ISBN 9979-804-83-1 MENNT OG MÁTTUR Max Weber Þjóðfélagsfræði og um- ræða um hlutverk stjóm- málamanna. ISBN 9979-804-85-8 LOF HEIMSKUNNAR Erasmus frá Rotterdam Heimskan ríður elcki við einteyming, en undir niðri býr boðskapur um fegurra mannlíf og and- lega spekt. ISBN 9979-804-84-X Leiðb.verð: 1.927 kr. hver bók. HANDAN GÓÐS OG ILLS Friedrich Nietzche Hnyttin og óvægin, skemmtileg lesning, fynd- in, ísmeygileg, kaldhæð- in. Umtumar og gagnrýn- ir viðtekin gildi vest- rænnar siðfræði. 419 blaðsíður. ISBN 9979-804-67-X Leiðb.verð: 2.990 kr. SIÐFRÆÐI NÍKOMAKKOSAR Aristóteles Hvað er hamingja? Hvers virði er góð breytni? Hvaða siðgerð liggur að baki góðri brejdni? Grund- vallarrit um vestræna siðfræði og mannlega breytni. Jafn mikilvæg umræða nú sem fyrr. 666 blaðsíður. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-804-71-8 Tvö bindi Leiðb.verð: 5.689 kr. LÖGMÁLIN SJÖ UM VELGENGNI Deepak Chopra Þýóing: Gunnar Dal Gunnar Dal segir um Deepak Chopra að hann sé heimspekingur nýrra tíma og lögmálin séu lífs- sýn 21. aldar. Sigurjón Sighvatsson, kvikmynda- framleiðandi segir að þýðing Gunnars Dal sé meistaraverk. Metsölu- bókin Lögmálin sjö um velgengni hefur verið þýdd á 25 tungumál. 150 blaðsíður. Bókaútgáfan Vöxtur ISBN 9979-9244-2-X Leiðb.verð: 2.850 kr. MARÍUKVER Sögur og kvæói af heilagri Guðsmóóur frá fyrri tíð Umsjón meö útgáfunni: Ásdís Egilsdóttir, Gunnar Harðarson og Svanhildur Óskarsdóttir Maríu saga er lífssaga Maríu, og er nú í fyrsta skipti gefin út á íslandi, einnig úrval Maríu jar- teina, nokkrar hómilíur um Maríu, gamlar Maríu- bænir og vers og úrval Maríu kvæða. I ítarlegum formála er gerð grein fyr- ir efiii bókarinnar og fjall- að um ýmsar hliðar Mar- íudýrkunar á fyrri tíð. Maríukver er út gefin í sama búningi og Nýja- testamenti Odds og ís- lensk hómilíubók. 220 hlaðsíður. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.