Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 72

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 72
Ævisögur og endurminingar um, austur fyrir „tjald“ og vestur um haf, á sinn persónulega og hlýlega hátt, kryddaðan gamni. Lýsing hans á ferð um Is- lendingabyggðir í Vestur- heimi er að sjálfsögðu áhugaverð. „Þar bíða vin- ir í varpa.“ Hitt kann ein- hvern að undra að frá- sögn af ferðalagi þriggja manna um „austantjalds- lönd“ geti verið svo skemmtileg sem raun ber vitni. Vilhjálmur, Þráinn Valdimarsson og Agúst á Brúnastöðum fóru á af- mælisþing Bændaflokks- ins í Austur-Þýskalandi en síðan bauð forseti Búlgarfu þeim óvænt heim. Þar dvöldust þeir í góðu yfirlæti, fóru víða og var jafnan líf og fjör. Ferðaslangur er skemmti- lestur sem Vilhjálms er von. 228 blaðsíður. Bókaútgáfa Æskunnar ISBN 9979-808-24-1 Leiðb. verð: 3.390 kr. Thor Vilhjál msson FLEY OG FAGRAR ÁRAR Thor Vilhjálmsson Auga Thors fyrir mann- lífi og náttúru á ekki sinn líka og gildir þá einu hvort hann er staddur á Snæfellsnesi, Italíu eða Grikklandi. Sagnamaður- inn og skáldið mætast í þessum smámyndum frá stundum og stöðum hér og þar á viðburðaríkri ævi. 301 blaðsíða. Mál og menning ISBN 9979-3-1448-6 Leiðb.verð: 3.680 kr. FORÐUM GENGIN SPOR Viðtöl við sex valin- kunna eldri borqara í Hafnarfirði Jón Kr. Gunnarsson Viðmælendur lýsa and- rúmslofti fyrri ára, lífs- ferli sínum og viðhorf- um. Þróun byggðar verð- ur vart rakin nema að kynnast ferli þeirra sem komnir eru á efri ár. Byggðarsaga er rakin í viðtölum við þá sem muna tímana tvenna. Fróðleg bók um þróun byggðar. Fjölmargar mynd- ir prýða bókina. Þeir sem segja frá eru Jón Magnús- son í Skuld, Jenný Guð- mundsdóttir, Halldór Sigurgeirsson, Gíslína Gísladóttir, Elísabet Reyk- dal og Jóhann Olafur Jónsson. 240 blaðsíður. Rauðskinna ISBN 9979-9155-3-6 Leiðb.verð: 3.420 kr. GÖTUSTRÁKUR Á SPARISKÓM Lífssaga Þorsteins Viggóssonar athafna- og ævintýramanns Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Þorsteinn Viggósson í Kaupmannahöfn er mörgum Islendingum að góðu kunnur en hann átti og rak skemmtistað- ina Pussycat og Bona- parte í miðborg Kaup- mannahafnar. Þorsteinn var einnig þekktur úr skemmtanalífinu í Reykjavík sem fram- kvæmdastjóri Stork- klúbbsins og fleira. Þorsteinn rekur bernsku sína á Eskifirði, árin sem hann var í siglingum og lýsir því þegar hann var matreiðslunemi á einum fínasta veitingastað Kaupmannahafnar, Fras- cati við Ráðhústorgið. Hann rekur ævintýraleg- an feril sinn og lýsir því á áhrifamikinn hátt þeg- ar hann missti allt út úr höndunum og þurfti að vinna sig upp aftur úr engu. Þorsteinn kemur víða við í frásögninni og hlífir hvorki sjálfum sér né öðrum. Þorsteinn er þrígiftur og lýsir á opin- skáan hátt hjónaböndum sínum, hann segir frá ástinni og hinu ljúfa lífi, kynnum sínum af undir- heimum Kaupmanna- hafnar og því þegar hann rak þar hóruhús fyrir Simon Spies. Um 250 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-317-1 Leiðb.verð: 3.480 kr. Jón Kr. Cunnarsson HAFIÐ HUGANN DREGUR Viðtöl við fimm valin- kunna sjósóknara Jón Kr. Gunnarsson Sjómennskan hefur breyst. Skipstjórar nútímans eru hógværir tæknimenn sem hafa tileinkað sér fullkomnustu vinnubrögð við veiðar og vinnslu. Ar- angur þeirra er undir- staða nútímalífs og vel- megunar á Islandi. Harð- drægt líf og alþýðu- menntun fyrri ára hefur skapað sterka kynslóð sjósóknara á okkar dög- um. I þessari bók segja fimm valinkunnir skipstjórar sögu sína en þeir eru: Andrés Finnbogason, skipstjóri, Reykjavík, Aki Guðmundsson, skipstjóri á Bakkafirði, Guðmundur Vigfússon, skipstjóri frá Holti, Halldór Hallgríms- son, skipstjóri, Akureyri, og Halldór Þórðarson, skipstjóri í Keflavík. 224 blaðsíður. Skjaldborg ehf. ISBN: 9979-57-333-3 Leiðb.verð: 3.680 kr. pórðarson r vngni timnns í VAGNI TÍMANS Agnar Þórðarson Stórfróðleg og skemmtileg minningabók um íslenskt bókmenntalíf árin 1939— 1961. Höfundi lætur vel að fanga anda tímans; hann segir frá ferðalögum sínum og áhrifavöldum, frá kalda stríðinu, frá ís- lenskum og erlendum bókmenntaverkum og margar skemmtilegar sög- ur eru af samferðamönn- um Agnars í skáldahópi, t.a.m. Steini Steinarr. Bók fyrir þá sem hafa áhuga á bókmennta- og menning- arsögu, en líka fyrir þá sem hafa gaman af góðum mannlýsingum. 354 blaðsíður. Mál og menning ISBN 9979-3-1472-9 Leiðb.verð: 990 kr. kilja 1.980 kr. ib. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.