Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 80
Handbcehur
Leiösögurit Fjölva:
FENEYJAR
ENGU LÍKAR
Jónas Kristjánsson
Níunda bókin í þessum
vinsæla flokki leiðsögu-
rita. Aður komnar út
bækur um London,
Kaupmannahöfn, París,
Amsterdam, New York,
Madríd, Róm og Dublin.
Jónas leiðir okkur um
þessa háborg lista og
menningar, þar sem far-
artæki eru bátar og hver
kirkja full af dýrgripum
gömlu meistaranna.
Ómissandi ferðafélagi í
vasa hvers ferðalangs.
96 blaðsíður.
Fjölvi
ISBN 9979-58-278-2
Leiðb.verð: 1.480 kr.
FRIÐLÝSTAR FORN-
LEIFAR í BORGAR-
FJARÐARSÝSLU
Guðmundur Ólafsson
LEIRKER Á ÍSLANDI
Guðrún
Sveinbjarnardóttir
2. og 3. hefti í ritröð Forn-
leifafélagsins og Þjóð-
minjasafnsins. I 2. hefti
er gerð grein fyrir rann-
sóknum á 30 friðlýstum
stöðum í sjö hreppum
Borgarfjarðarsýslu. 77
myndir og uppdrættir,
flest í lit. Enskur útdrátt-
ur.
f 3. hefti er gerð grein
fyrir leirmunum heilum
og brotnum sem fundist
hafa í jörðu á íslandi frá
öndverðu og rakinn upp-
runi þeirra. Bókin er
bæði á íslensku og ensku
með fjölda mynda.
109 (2.h.), 184 (3.h.)
blaðsíður.
Hið íslenska
fornleifafélag
og Þjóöminjasafnið
ISBN 9979-9120-0-6-
(2.h.)/-9005-9-8(3.h.)
Leiðíj.verð: 1.690 kr.
hvort hefti.
FYRSTU KYNNI
AF TÖLVUM
FYRSTU KYNNI AF
TÖLVUM
Margaret Stephens og
Rebecca Treays
Þýðing: Þórólfur
Eiríksson
Fyrstu kynni af tölvum
leiðir lesandann inn í
heim tölvunnar á mynd-
rænan og afar skýran
hátt. Með snjöllum sam-
líkingum og skemmtileg-
um teikningum eru
flóknir hlutir gerðir ein-
faldir. Lesandinn öðlast
glöggan skilning á innri
og ytri búnaði tölvunnar
og kynnist þeim orðum
og hugtökum sem hann
þarf að hafa á takteinum.
48 blaðsíður.
Nesútgáfan sf.
ISBN 9979-9194-1-8
Leiðb.verð: 1.780 kr.
HÁTÍÐARRÉTTIR
Björg Sigurðardóttir
og Hörður Héðinsson
Ljósmyndir:
Guðmundur Ingólfsson
Þriðja bókin í flokknum
Islenskar gæðauppskrift-
ir en áður hafa komið út
Grillréttir og Pastaréttir.
Hér er að finna fjölda
uppskrifta að gómsætum
hátíðarréttum. Glæsileg-
ar ljósmyndir fylgja
hverri uppskrift auk ein-
faldra og þægilegra leið-
beininga. Ritstjórar bók-
arinnnar, Björg og Hörð-
ur, sjá einnig um upp-
skriftir og matreiðslu hjá
Nýjum eftirlætisréttum,
matreiðsluklúbbi Vöku-
Helgafells.
80 blaðsíður.
Vaka-Helgafell hf.
ISBN 9979-2-0379-X
Leiðb.verð: 2.480 kr.
HEIMSSÖGUATLAS
IÐUNNAR
Ritstjóri: Pierre
Vidal-Naquet
ísl. ritstjóri: Helgi
Skúli Kjartansson
Þýðing: Óskar
Ingimarsson og
Dagur Þorleifsson
Heimssöguatlas Iðunnar
er glæsilegt, viðamikið og
stórfróðlegt yfirlitsrit í
kortum, myndum og máli,
sem veitir yfírsýn um gjör-
valla mannkynssöguna frá
árdögum til tæknialdar
samtímans og greinir ffá
atburðum og örlagaþátt-
um sögunnar. Heimssögu-
atlas Iðunnar er ótæm-
andi brunnur fróðleiks og
lærdóms um þjóðir og álf-
ur, menn og málefni,
framandi lönd og fomar
minjar. Hver opna er sjálf-
stæð og er saga ákveðins
tímaskeiðs eða svæðis
sögð þar í hnitmiðuðum
en um leið efnismiklum
texta sem studdur er
vönduðum og ítarlegum
sögukortum og fjölda
glæsilegra litmynda. Saga
mannkyns er hér sögð á
myndrænan og skýran
hátt svo að allir, ungir sem
eldri, geta tileinkað sér
hana og haft ómælt gagn
og gaman af. Fjöldi virtra
fræðimanna vann að
samningu bókarinnar,
sem er ómetanleg viðbót
við Islenskan söguatlas.
356 blaðsíður.
Iðunn
ISBN 9979-1-0290-X
Leiðb.verð: 12.980 kr.
HELGILEIKAR
fyrir skóla og heimili
Guðrún Kristín
Magnúsdóttir
Hin norrænu jól, menn-
ingararfur forfeðranna.
Myndskreytt handrit með
útskýringum eftir verð-
launahöfundinn — eins og
henni einni er lagið.
9+9 blaðsíður.
Freyjukettir
ISBN 9979-895-96-9
Leiðb.verð: 990 kr.
HRYNJANDI
ÍSLENZKRAR
TUNGU
Siguriur Kriitófir Piturtluu
HRYNJANDI
ÍSLENZKRAR TUNGU
Sigurður Kristófer
Pétursson
Höfundur bókarinnar
þóttist taka eftir því, að
fagurt ritmál væri háð
einhverjum lögmálum og
80