Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 81

Bókatíðindi - 01.12.1996, Qupperneq 81
Handbœkur tók sér fyrir hendur að finna þessi lögmál. Bók þessi er niðurstaða þeirra rannsókna og er ætluð hverjum þeim, er hefir mætur á íslenskri tungu. 2. útgáfa. 439 blaðsíður. Dögun ehf. ISBN 9979-814-12-8 Leiðb.verð: 3.900 kr. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR UM ÞIG? Vaka-Helqafell HVAÐ SEGJA STJÖRN- URNAR UM ÞIG? Grétar Oddsson tók saman Handhæg bók fyrir þá sem vilja skyggnast inn í fram- tíðina og kynnast sjálfum sór og öðrum betur! 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0352-8 Leiðb.verð: 695 kr. HVENÆR GERÐIST ÞAÐ? Atburðir og ártöl úr íslandssögunni Jón R. Hjálmarsson Einstaklega handhæg uppflettibók með sögu- legum viðburðum en einnig því skrýtna og skondna. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0353-6 Leiðb.verð: 695 kr. HVERN DREYMDI ÞIG? Skýrinqar á yfir 300 mannanöfnum í draumum Vakj Helciafeii HVERN DREYMDI ÞIG? Símon Jón Jóhannsson tók saman Hér er að finna skýringar á yfir 300 mannanöfnum sem birtast mönnum í draumi. Þetta er aðgengi- leg uppflettibók þar sem nöfnunum er raðað í staf- rófsröð. 80 blaðsíður. Vaka-Helgafell hf. ISBN 9979-2-0354-4 Leiðb.verð: 695 kr. INDÆLA REYKJAVÍK Sex gönguleiöir um gamla Vesturbæinn Guðjón Friðriksson Bók Guðjóns Friðriksson- ar, Indæla Reykjavík, hef- ur átt vinsældum að fagna meðal þeirra sem gaman hafa af að fræðast um sögu og menningu og njóta skemmtilegra gönguferða um grónar götur og hverfi. Hér er haldið áfram á sama hátt og gengið um söguríkar götur gamla Vesturbæjar- ins í Reykjavík, sagt frá sérkennum og sögu hús- anna, gróðri og görðum, marglitu mannlífi og minnisstæðum viðburð- um, höfðingjum og horn- rekum þjóðfélagsins. Þetta er ómissandi bók fyrir alla þá sem vilja kynnast borginni og sögu hennar betur í fylgd með frábærum leiðsögu- manni. Skemmtileg, fjör- mikil og full af fróðleik. 200 blaðsíður. Iðunn ISBN 9979-1-0302-7 Leiðb.verð: 2.980 kr. ÍSFYGLA Sigurður Ægisson Teikningar: Jón B. Hlíð- berg Ný alíslensk fuglabók með teikningum eftir Jón B. Hlíðberg. Glæsiverk. Höfundur notar um 250 heimildir og tekur á mál- um með öðrum hætti en áður hefur tíðkast. Fjall- að er um þær 72 tegund- ir, sem álitnar eru verpa hér á landi að staðaldri og m.a. sagt frá ættbálk- um þeirra, ættum, deili- tegundum, eggjum og ungum, fæðu, vetrar- heimkynnum, hámarks- aldri og stofnstærð. Birt er nafn hvers fugls á 13 tungumálum og að auki eru tilgreind um 700 ís- lensk alþýðuheiti fugl- anna, sagt frá hérlendri og erlendri þjóðtrú um þá, og að lokum er svo ís- lenskt aðalheiti hvers fugls, sem og latneska heitið, útskýrt orðsifja- fræðilega. Bókin er mjög auðveld í notkun. ísfygla er kjörgripur fyrir alla fuglaáhugamenn, sann- kallaður upplýsinga- banki. 158 blaðsíður. Sigurður Ægisson ISBN 9979-60-227-9 Leiðb.verð: 5.900 kr. í gjafaöskju 7.900 kr. Bók er best vina ÍSLENSK JARÐFRÆÐI Sigurður Davíðsson Fimm þættir jarðfræði, landrek, eldsumbrot, mótun lands, jarðskjálft- ar og jarðhiti, eru efni þessa stórfróðlega marg- miðlunardisks. Margs konar framsetning efnis, m.a. texti að hluta upp- lesinn, skýringarmyndir, ljósmyndir, kvikmyndir, orðskýringar og krossa- próf, gerir notandanum kleift að nálgast jarðfræð- ina á lifandi og skemmti- legan hátt. A sama diski er útgáfa fýrir Macintosh og PC-tölvur. Mál og menning ISBN 9979-3-1433-8 Leiðb.verð: 4.980 kr. ÍSLENSK KNATTSPYRNA 1996 Víðir Sigurðsson Sextánda bókin í bóka- flokknum um íslenska knattspymu. í bókinni er að finna upplýsingar um allt það helsta sem gerð- ist í knattspymu á Islandi árið 1996. Litmyndir af 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.