Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 10

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 10
íslenskar barna-og unglingabækur HUNDURINN SEM ÞRÁÐI AÐ VERÐA FRÆGUR Guðbergur Bergsson Myndskr.: Halldór Baldursson Guðbergur Bergsson býð- ur hér börnum jafnt sem fullorðnum inn í ævin- týralegan heim dýra og manna. Hundur sem hef- ur mátt muna sinn fífil fegurri þráir að ná athygli húsbænda sinna á ný og hann tekur stefn- una á frægðina. En leiðin á toppinn er ekki ein- ungis ærslafull, heldur þyrnum stráð. Með þessari bók er brotið blað í höfundar- ferli Guðbergs, þar sem sjónarhornið er ekki bundið konungi dýr- anna, manninum, heldur hundi sem þráir að verða frægur. Eins og í öðrum bókum Guðbergs fléttast saman gleði og sorg í allt að draumkenndu jafn- vægi. Heimur dýra og manna fæðist hér sem nýr - til handa öllum þeim sem þrá ævintýri lífsins. 80 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-42-3 Leiðb.verð: 1.980 kr. í LEIT AÐ TÍMANUM í LEIT AÐ TÍMANUM Bergljót Arnalds Þessi fyrsta skáldsaga metsöluhöfundarins Bergljótar Arnalds er æsispennandi ævintýri um tímann. Aðalpersón- an, Viktor, ferðast í gegn- um veraldarsöguna að upphafinu þar sem ekk- ert er. Á leiðinni kemst hann í kynni við margar þekktar persónur eins og Napóleon og Sesar. Hann þarf að berjast við kúreka og sjóræningja, og ekki batnar ástandið þegar hann lendir á tímum risaeðlanna. Einstakt ævintýri sem enginn ætti að láta fram- hjá sér fara. 200 bls. Virago ISBN 9979-9347-7-8 Leiðb.verð: 2.480 kr. í MÁNALJÓSI Ævintýri Silfurberg- þríburanna Kristín Helga Gunnarsdóttir I hvítu höllinni við Gull- vogastræti búa íris Ina, Isabella og Júlíus með foreldrum sínum. Þar hafa þau allt sem tólf áxa börn geta óskað sér nema hamingjusamt fjöl- skyldulíf. Þess vegna eru þríburarnir sendir sum- arlangt til ömmusystur sinnar í Kaupmanna- höfn. Þar er heimilis- haldið eins ólíkt lífinu í Gullvogastræti og hugs- ast getur. Kristín Helga Gunnarsdóttir hefur fyrir löngu skipað sér sess sem einn okkar ástsæl- asti rithöfundur. Fyrir síðustu bók sína, Móa hrekkjusvín, hlaut hún m.a. Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavík- ur. Jean Posocco mynd- skreytti. 224 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2233-0 Leiðb.verð: 2.490 kr. JÓA LITLA Skarphéðinn Gunnarsson Veröldin er full af óvænt- um atburðum þegar maður er lítill og ævin- týri bíða á hverjum áfangastað. Hversdags- legir staðir í augum full- orðinna eru ævintýra- heimur barna. Jóa litla og pabbi hennar ferðast um á hjóli og ýmislegt skemmtilegt verður á vegi þeirra. Endur, hundar, ískaldar tær og slímugt slý kæta eða hrella feðginin. Hér er á ferðinni hversdags ævin- týri, eitthvað sem sér- hvert harn getur upplifað með foreldrum sínum og samsamað sig hetju bók- arinnar í ljúfu ævintýri. Jóa litla er hrífandi og hugljúf saga sem á erindi við öll börn. 30 bls. Iljar ehf. ISBN 9979-9512-0-6 Leiðb.verð: 1950 kr. JÓLIN OKKAR YULETIDE LADS Brian Pilkington / Jóhannes úr Kötlum Þegar jólin nálgast fara alls konar skrýtnar verur á kreik. Jólasveinarnir arka til byggða og lauma gjöfum og góðgæti í skó þægra barna. Sumir segja að mamma þeirra, hún Grýla, seilist eftir óþægu börnunum og eitthvað ágirnist jólakötturinn líka. En hvaðan kemur þessi furðulega fjöl- skylda og hver er saga hennar? Brian Pilkington varpar hér nýju ljósi á fjölskyldu jólasveinanna og íslenska jólasiði við hlið sígildra jólakvæða Jóhannesar úr Kötlum. Enska útgáfan er tilvalin 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.