Bókatíðindi - 01.12.2001, Qupperneq 10
íslenskar barna-og unglingabækur
HUNDURINN SEM
ÞRÁÐI AÐ VERÐA
FRÆGUR
Guðbergur Bergsson
Myndskr.: Halldór
Baldursson
Guðbergur Bergsson býð-
ur hér börnum jafnt sem
fullorðnum inn í ævin-
týralegan heim dýra og
manna. Hundur sem hef-
ur mátt muna sinn fífil
fegurri þráir að ná
athygli húsbænda sinna
á ný og hann tekur stefn-
una á frægðina. En leiðin
á toppinn er ekki ein-
ungis ærslafull, heldur
þyrnum stráð.
Með þessari bók er
brotið blað í höfundar-
ferli Guðbergs, þar sem
sjónarhornið er ekki
bundið konungi dýr-
anna, manninum, heldur
hundi sem þráir að verða
frægur. Eins og í öðrum
bókum Guðbergs fléttast
saman gleði og sorg í allt
að draumkenndu jafn-
vægi. Heimur dýra og
manna fæðist hér sem
nýr - til handa öllum
þeim sem þrá ævintýri
lífsins.
80 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-42-3
Leiðb.verð: 1.980 kr.
í LEIT AÐ TÍMANUM
í LEIT AÐ TÍMANUM
Bergljót Arnalds
Þessi fyrsta skáldsaga
metsöluhöfundarins
Bergljótar Arnalds er
æsispennandi ævintýri
um tímann. Aðalpersón-
an, Viktor, ferðast í gegn-
um veraldarsöguna að
upphafinu þar sem ekk-
ert er. Á leiðinni kemst
hann í kynni við margar
þekktar persónur eins og
Napóleon og Sesar. Hann
þarf að berjast við kúreka
og sjóræningja, og ekki
batnar ástandið þegar
hann lendir á tímum
risaeðlanna.
Einstakt ævintýri sem
enginn ætti að láta fram-
hjá sér fara.
200 bls.
Virago
ISBN 9979-9347-7-8
Leiðb.verð: 2.480 kr.
í MÁNALJÓSI
Ævintýri Silfurberg-
þríburanna
Kristín Helga
Gunnarsdóttir
I hvítu höllinni við Gull-
vogastræti búa íris Ina,
Isabella og Júlíus með
foreldrum sínum. Þar
hafa þau allt sem tólf áxa
börn geta óskað sér nema
hamingjusamt fjöl-
skyldulíf. Þess vegna eru
þríburarnir sendir sum-
arlangt til ömmusystur
sinnar í Kaupmanna-
höfn. Þar er heimilis-
haldið eins ólíkt lífinu í
Gullvogastræti og hugs-
ast getur. Kristín Helga
Gunnarsdóttir hefur fyrir
löngu skipað sér sess
sem einn okkar ástsæl-
asti rithöfundur. Fyrir
síðustu bók sína, Móa
hrekkjusvín, hlaut hún
m.a. Barnabókaverðlaun
Fræðsluráðs Reykjavík-
ur. Jean Posocco mynd-
skreytti.
224 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2233-0
Leiðb.verð: 2.490 kr.
JÓA LITLA
Skarphéðinn
Gunnarsson
Veröldin er full af óvænt-
um atburðum þegar
maður er lítill og ævin-
týri bíða á hverjum
áfangastað. Hversdags-
legir staðir í augum full-
orðinna eru ævintýra-
heimur barna. Jóa litla og
pabbi hennar ferðast um
á hjóli og ýmislegt
skemmtilegt verður á
vegi þeirra. Endur,
hundar, ískaldar tær og
slímugt slý kæta eða
hrella feðginin. Hér er á
ferðinni hversdags ævin-
týri, eitthvað sem sér-
hvert harn getur upplifað
með foreldrum sínum og
samsamað sig hetju bók-
arinnar í ljúfu ævintýri.
Jóa litla er hrífandi og
hugljúf saga sem á erindi
við öll börn.
30 bls.
Iljar ehf.
ISBN 9979-9512-0-6
Leiðb.verð: 1950 kr.
JÓLIN OKKAR
YULETIDE LADS
Brian Pilkington /
Jóhannes úr Kötlum
Þegar jólin nálgast fara
alls konar skrýtnar verur
á kreik. Jólasveinarnir
arka til byggða og lauma
gjöfum og góðgæti í skó
þægra barna. Sumir segja
að mamma þeirra, hún
Grýla, seilist eftir óþægu
börnunum og eitthvað
ágirnist jólakötturinn
líka. En hvaðan kemur
þessi furðulega fjöl-
skylda og hver er saga
hennar? Brian Pilkington
varpar hér nýju ljósi á
fjölskyldu jólasveinanna
og íslenska jólasiði við
hlið sígildra jólakvæða
Jóhannesar úr Kötlum.
Enska útgáfan er tilvalin
8