Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 16

Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 16
íslenskar barna-og unglingabækur SAVÍTA Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir Savíta er ellefu ára ind- versk stúlka sem hefur misst foreldra sína. Amma hennar, sem hún dvelst hjá, segir að það yrði gæfa hennar að fá eiginmann eftir tvö ár, einhvern sem ekki heimti heimanmund. Sjálf vill hún gjarna læra. Hún á líka aðra ömmu með aðrar skoð- anir. Fjórða bókin í flokki um börn í fjarlæg- um löndum. 40 bls. kilja. Æskan ehf. ISBN 9979-767-06-5 Leiðb.verð: 690 kr. SJÁUMST AFTUR ... Gunnhildur Hrólfsdóttir Sjáumst aftur ... hlaut Islensku barnabókaverð- launin 2001. Katla er tólf ára stelpa sem flytur með foreldrum sínum í gamalt hús í Vestmannaeyjum. Fyrr en varir taka undar- legar sýnir og draumar að leita á Kötlu en samtímis Sandafell Hafnarstrœti 7 470 Þingeyri S. 456 H210 er eitthvað dularfullt á seyði á vinnustað pabba hennar. Mögnuð og æsi- spennandi saga þar sem fortíð og nútíð mætast í óvæntri atburðarás. 176 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1563-1 Leiðb.verð: 2.290 kr. SOGBLETTURINN Helgi Jónsson Hörður Helgason Fyrir 2 árum skrifuðu feðgarnir Helgi Jónsson og Hörður Helgason (17 ára) spennusöguna Rauðu augun. Nú hafa þeir skrifað nýja bók, klikkaða skemmtisögu sem gerist á einum sólar- hring í lífi nokkurra ung- linga. Sindri vaknar á laugardagsmorgni með þennan svakalega sog- blett. Kærastan verður alveg brjáluð og vill vita hvernig stendur á hon- um. Gallinn er bara sá að Sindri hefur ekki hug- mynd um það. Hann hef- ur nokkra klukkutíma til að rifja upp það sem hann gerði nóttina áður og með hjálp Rabba vin- ar síns kemst hann að því að nóttin var „geð- veik“. Fjörug og fyndin saga fyrir unglinga! 110 bls. Tindur Dreifing: Dreifingar- miðstöðin ISBN 9979-9350-8-1 Leiðb.verð: 2.290 kr. STAFAKARLARNIR TÓTA OG TÍMINN TALNAPÚKINN Bergljót Arnalds Ekki láta þessar frábæru bækur vanta í safnið. Einstakar kennslubækur eftir metsöluhöfundinn Bergljótu Arnalds. Nú er leikur einn að læra. Stafakarlarnir kenna stafina, Tóta og Tíminn á klukku og Talnapúkinn sér um allar tölurnar. 48 bls. hver bók. Virago ISBN 9979-9347-0-0 /-1-9/-2-7 Leiðb.verð: 1.890 kr. hver bók. SlOVKDUK ThcUACIUI Sumardagar SUMARDAGAR Sigurður Thorlacius Myndskr.: Erla Sigurðardóttir Klassísk barnabók eftir Sigurð Thorlacius fv. skólastjóra. I Sumardögum segir frá einu srnnri í lífi for- ystuærinnar Flekku og Brúðu dóttur hennar. Hér er haglega fléttað saman fróðleik og skemmtun, kindurnar lenda í ótrúlegustu ævintýrum og lambið kynnist um leið landi og náttúru með furðum sín- um og dásemdum, ógn- um og hættum. Fyrir ári kom bókin Um loftin blá út í nýrri útgáfu með myndum. A sama hátt hefur Erla Sig- urðardóttir myndskreytt Sumardaga að nýju. 102 bls. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-65-8 Leiðb.verð: 1.990 kr. SVONA STÓR Þóra Másdóttir og Margrét Laxness Ymislegt merkilegt verð- ur á vegi Tótu þegar hún leitar að bangsa; bíll seg- ir babú babú, kisa mjálmar og stelpa blæs sápukúlur. Með því að hvetja bömin til að leika eftir hljóð og tjáningu sem koma fyrir á hverri opnu í þessari skemmti- 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.