Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 24

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 24
Þýddar barna- og unglingabækur ÉG ÆTLA AÐ LÆRA NÝ ORÐ Þýðing: Jón Orri Fjóla og Fannar vilja læra ný orð, - vita hvað flest heitir. Og það sem gerir bókina sérstaklega skemmtilega eru smá- bækurnar inni í harð- spjaldabókinni. Tilvalin bók til að auka orðaforða barnsins. Skemmtilegar myndir og skýr texti. Setberg ISBN 9979-52-261-5 Leiðb.verð: 950 kr. FARÐU NÚ AÐ SOFA! Bárbel Spathelf og Susanne Szesny Þýðing: Nanna Rögnvaldardóttir Kötlu finnst ekki gaman að fara upp í rúm á kvöldin. Hún er hrædd við skrímslin sem leyn- ast í náttmyrkrinu og á því erfitt með að sofna og vera ein í rúminu sínu. Stundum vaknar hún hrædd um miðjar nætur og linnir þá ekki látum fyrr en hún fær að kúra hjá pabba og mömmu. En Pétur, stóri bróðir Kötlu, kemur henni til hjálpar. Hann gefur henni svefnmúsina sína og með henni vinnur Katla bug á hræðslunni við myrkrið. - Og loks- ins getur fjölskyldan sof- ið rótt. 30 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0421-X Leiðb.verð: 1.490 kr. FERÐ MÁNA TIL ATLANTIS Þýðing: Pétur Ástvaldsson Máni Sveinn Thors held- ur í leiðangur til þess að finna týndu borgina Atl- antis. Hún hafði sokkið í sæ fyrir þúsundum ára. En fyrst þurfa Máni og félagar að sigrast á ýms- um hættum ... 16 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1567-4 Leiðb.verð: 290 kr. FLISSARARNIR Roddy Doyle Þýðing: Hjörleifur Hjartarson Fullorðnir eiga að vera góðir við börn. Þetta vita allir. En hvað ef þeir eru það ekki? Þá kemur til kasta flissaranna. En hverjir eru þessir flissar- ar og hvað eiga viðskipti þeirra með hundaskít eiginlega að þýða? Óborganleg saga þar sem írski verðlaunahöfund- urinn Roddy Doyle flett- ir ofan af leyndarmáli flissaranna. Það er ískyggilegt - jafnvel má segja að það sé skítalykt af málinu. 112 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1564-X Leiðb.verð: 1.980 kr. Barna- og unglinga- bækur frá Newton 5 FORNMENNING OG FRÆGAR ÞJÓÐIR Þýðing: Björn Jónsson Barna- og unglingabæk- ur frá Newton eru flokk- ur nýstárlegra fræðibóka sem henta í raun ungu fólki á öllum aldri. I þessari bók segir á ljósan og lifandi hátt frá menn- ingarþjóðum í fornöld. Ahersla er lögð á menn- ingarsöguna, það hvern- ig fólk lifði, starfaði og hugsaði um sig og sína, með samanburði við nútímann. Bókin er ríku- lega myndskreytt. 52 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-480-1 Leiðb.verð: 2.380 kr. Barna- og unglinga- bækur frá Newton 6 FRÁ RISAEÐLUM TIL MANNA Þýðing: Atli Magnússon Barna- og unglingabæk- ur frá Newton eru flokk- ur nýstárlegra fræðibóka sem henta í raun ungu fólki á öllum aldri. f þessari bók segir frá risaeðlunum, hvernig þær þróuðust og ríktu í heiminum í óratíma, hinum ýmsu tegundum þeirra, samskiptum og lífsháttum. Þá segir frá þróun apanna og síðan tilkomu mannsins og lífsháttum og menningu á forsögulegum tíma. Bókin er ríkulega mynd- skreytt. 52 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-492-5 Leiðb.verð: 2.380 kr. 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.