Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 28

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 28
Þýddar barna- og unglingabækur tveggja; drauminn um frama á leiksviðinu og fyrstu ástina. Ymislegt sem verður á vegi hans þessa köldu vetrardaga í Stokkhólmi vekur hann til umhugsunar um það hver só sekur og hver saklaus, hver hetja og hver huglaus, hvað sé raunverulegt og hvað til- heyri leiksviðinu. 223 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2217-9 Leiðb.verð: 2.490 kr. JÓLASÖGUR FRÁ ÝMSUM LÖNDUM Bob Hartmann tók saman Þýðing: Hreinn S. Hákonarson Góðar sögur fylgja ætíð jólum og þær kunna allir að meta. Sögur þessarar bókar höfða til allra ald- urshópa. Margar sögur hafa orðið til um víða veröld kringum jólin, sögur með ævintýrablæ, sögur þar sem kraftaverk gerast og undur, sögur úr daglegu lífi. Þannig sögur eru hér í þessari bók. All- ar vekja þær með lesand- anum gleði og ánægju, margar eru fullar af hlýrri kímni og vísdómi þar sem kærleikur og um- hyggja er í öndvegi. 117 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-12-7 Leiðb.verð: 1.780 kr. KAFTEINN OFURBRÓK OG ÁRÁS KOKHRAUSTU KLÓSETTANNA Dav Pilkey Þýðing: Bjarni Karlsson Varið ykkur! Kafteinn Ofurbrók er mættur aftur til leiks í splunkunýrri bók. Georg og Haraldur eru yfirleitt mjög ábyrgir drengir en þegar eitthvað svakalegt gerist eru þeir yfirleitt ábyrgir fyrir því. Fyrst eyðileggja þeir hugvitskeppnina í skól- anum og síðan búa þeir óvart til heila herdeild af kolgrimmum, kokhraust- um klósettum. Getur ein- hver stöðvað þessi óseðj- andi klósett?! Þetta er einmitt verkefni fyrir Kaftein Ofurbrók! 170 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-40-7 Leiðb.verð: 2.480 kr. KLUKKAN Judy Hamilton ísl. texti: Kristján Hreinsson Bókin Klukkan er hin 45. í vinsæla bókaflokknum Bókaverslunin *diwct iækjartúni 4 - Hólmavík S: 451 3458 Skemmtilegu smábarna- bækurnar. Þar er börn- unum kennt á skemmti- legan hátt að þekkja klukkustundirnar bæði í bundnu og óbundnu máli. Falleg - vönduð - ódýr. 25 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-63-6 Leiðb.verð: 365 kr. PKLÚKKAW SEM GEKK EIWS 00 HEWW/ SÝW0/ST KLUKKAN SEM GEKK EINS OG HENNI SÝNDIST Þer Nilsson Þýðing: Sigrún Árnadóttir Fyrir þann sem kann á klukku er einfalt að passa tímann, mæta á réttum tíma í skólann og missa ekki af barnasjón- varpinu. En hvað ef mað- ur á klukku sem ekki er hægt að stóla á? Virki- lega dularfulla klukku sem gengur alveg eins og henni sýnist? I þessari bráðskemmtilegu sögu fást svör við því - en eitt er víst að vika með svo- leiðis klukku verður ekki leiðinleg! 94 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2174-1 Leiðb.verð: 1.890 kr. kötturinn _ MEÐ > HATTINN .-•Ira-. i DR. SEUSS KÖTTURINN MEÐ HATTINN Dr. Seuss Þýðing: Böðvar Guðmundsson Loksins er Kötturinn með hattinn kominn aftur og nú í þýðingu Böðvars Guðmundssonar. Sigga og bróðir hennar eru ein heima og þeim leiðist. „En bíðum nú við, í hús- inu HRIKTIVIÐ! Og hvað við hrukkum við. Við heyrðum að einhver gekk hratt inn! Og síðan sáum við koma sjálfan köttinn með hattinn!" Þetta ástsæla verk er ein af perlum barnabók- menntanna og á eflaust eftir að gleðja næstu kyn- slóðir með hlýlegri kímni sinni og ærslum. 61 bls. Iðunn ISBN 9979-1-0403-1 Leiðb.verð: 1.980 kr. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.