Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 36

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 36
Þýddar barna- og unglingabækur SKYTTURNAR ÞRJÁR Alexandre Dumas Þýðing: Þorsteinn G. Jónsson Þessi sígilda ævintýra- saga um hetjurnar og gleðimennina Atos, Por- tos og Aramis er ótvírætt meðal vinsælustu bóka allra tíma. Hér er sagan endursögð fyrir unga les- endur, ríkulega mynd- skreytt og aukin margs konar fróðleik um skytt- ur og aðalsmenn í Frakk- landi 17. aldar, þegar launráð voru brugguð í hverju horni og einvígi daglegt brauð. 64 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2085-0 Leiðb.verð: 2.390 kr. SPLASS! Judy Hamilton ísl. texti: Björgvin E. Björgvinsson Bókin Splass er 43. bókin í bókaflokknum Skemmtilegu smábarna- bækurnar. Eins og nafnið bendir til fjallar hún á gáskafullan hátt um vatn. Falleg - vönduð - ódýr. 25 bls. Bókaútgáfan Björk ISBN 9979-807-88-1 Leiðb.verð: 365 kr. SPÓLA SYSTIR Gillian Johnson Þýðing: Böðvar Guðmundsson Kjölturakkinn Kátur gleðst innilega við tíð- indin um að fjölga eigi í fjölskyldunni. En Spóla systir uppfyllir ekki drauma hans um leikfé- laga - að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Höf- undur þessarar bráð- skemmtilegu bókar er fædd í Winnipeg í Kan- ada og er íslensk í báðar ættir. Böðvar Guð- mundsson íslenskaði vísurnar um Kát og Spólu. 31 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2160-1 Leiðb.verð: 1.890 kr. Hazcl Huichins. Stefndu hátt, Rósa ÆSKAN _ ZJBHBBBC STEFNDU HÁTT, RÓSA! Hazel Hutchins Myndskr.: Yvonne Cathcart Þýðing: Sesselja Halldórsdóttir Rósa fær einstakt tæki- færi til að sanna bekkjar- félögum sínum að bún geti orðið besti söngvari í heimi. Vandinn er að velja lag. Á hún að syngja vinsælt lag með Céline Dion eða...? Bráðskemmtileg létt- lestrarbók. Tilvalin í skóinn! 64 bls. kilja. Æskan ehf. ISBN 9979-9472-1-7 Leiðb.verð: 980 kr. STELPUR í STRESSI Jacqueline Wilson Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir Ný bók eftir sama höf- und og Stelpur í stráka- leit sem hlaut frábærar móttökur á síðasta ári. Jacqueline Wilson hefur hlotið mörg verðlaun og nýtur mikilla vinsælda og virðingar fyrir bækur sínar handa börnum og unglingum. Það er kominn tími til að ég fari í megrun því ég er svo hrikalega, hroða- lega F-E-I-T! í þetta sinn ætla ég að þrauka - alveg sama hvað - því ég verð kölluð Ella belja ef ég passa mig ekki! Vinkon- ur mínar, Nadine og Magda, halda að ég sé biluð - en þær geta trútt um talað. Nadine lítur út eins og fyrirsæta og gæti kannski orðið alvöru for- síðustúlka! Magda er algjört æði (en því miður sjá strákar hana alltaf í kolvitlausu ljósi). Tilnefnd til Sheffield barnabókaverðlaunanna. Tilnefnd til Bresku barnabókaverðlaunanna. „Unglingsstúlkur munu kunna gríðarvel að meta þessa bók.“ — The School Librarian. 180 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-39-3 Leiðb.verð: 2.480 kr. SVANUR ELSKAR SOFFÍU Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Svanur Andersson — kvennagullið fræga, róm- antíski riddarinn, hetja allra stelpna. Skyndilega virðist allt vera orðið öfugsnúið. Nú eru það grimmilegir tölvuleikir sem gilda, þungarokk og hokkímyndir. Hinum strákunum finnst Svanur vera hálfgerður asni, 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.