Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 66

Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 66
Þýdd skáldverlc Salman R,uskdLe\ JOKÐIN ÚlNDIR FOTUM LmNMR-J er þetta bók um stór- brotna ást í anda Tristans og ísoldar. Hér segir frá parinu Ormusi og Vínu sem eru dáðustu rokk- stjörnur okkar daga, Ind- verjar með guðlega tón- listargáfu og saga þeirra er rakin allt frá því að leiðir þeirra liggja saman í Bombay á Indlandi uns yfir lýkur. 509 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2178-4 Leiðb.verð: 4.490 kr. KONA FLUGMANNSINS Anita Shreve Pýðing: Ásdís ívarsdóttir Kathryn Lyons er vakin upp um miðja nótt. Stór farþegaflugvél heíiir far- ist út af strönd írlands. Flugmaðurinn er eigin- maður hennar. Talað er um hryðjuverk. Jafnvel að flugmaðurinn sjálfur hafi sprengt vélina. Ekkj- an trúir ekki þessum orðrómi en hversu vel þekkti hún eiginmann sinn í raun? Hún tekst á við sorgina, höfnun dótt- ur sinnar og leyndarmál eiginmanns síns sem hún er staðráðin í að afhjúpa. Anita Shreve á að baki skáldsögur sem hafa not- ið gríðarlegra vinsælda. Kona flugmannsins, sem var mánuðum saman í efsta sæti á metsölulist- um vestan hafs og aust- an, er fyrsta bók Shreve sem kemur út á Islandi — og hún svíkur svo sann- ailega engan. 264 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9468-7-3 Leiðb. verð: 3.480 kr. LOKAVITNI Patricia Cornwell Þýðing: Atli Magnússon Ný, magnþrungin saka- málasaga eftir höfund Réttaikrufningar sem kom út á fyrra ári, en þar er réttarlæknirinn Kay Scarpetta í aðalhlut- verki. Einhver leggur Beryl Madison í einelti. Ein- hver sem njósnar um hana og hótar henni í uggvænfegum og klúrum símhringingum. Skelf- ingu lostin flýr Beryl til eyjarinnar Key West við strönd Flórída - en um síðir verður hún að snúa á ný til Richmond. Sama kvöldið og hún kemur heim gerist það óskiljan- lega - hún býður morð- ingjanum inn til sín... Þar með hefst rann- sókn Kay Scarpetta á glæp sem er jafn flókinn og hann er óhugnanleg- ur. Hví skyldi Beryl hafa opnað fyrir einhverjum sem limlesti hana og hafði nærri skorið af henni höfuðið? Þekkti hún morðingja sinn? 280 bls. Muninn bókaútgáfa ISBN 9979-869-63-1 Leiðb.verð: 3.480 kr. Kerstin Ekman Miskunnsemi Guðs MISKUNNSEMI GUÐS Kerstin Ekman Þýðing: Sverrir Hólmarsson Ljósmóðirin Hillevi Klar- in heldur til starfa í afskekktum smábæ í Norður-Svíþjóð. Fyrr en varir slær í brýnu milli hennar og kreddufullra bæjarbúa og sú spenn- andi atburðarás sem þá hefst afhjúpar djúpstæðar mannlegar kenndir. Þetta er örlagasaga fólks sem lendir í hremmingum sem skekja tilveru þeirra og sjálfgefnar hugmyndir um ást og skyldur, saga um launráð, svik og ótrú- legar hefndir. Kerstin Ekman hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verð- launa, m.a. Bókmennta- verðlaun Norðurlanda- ráðs fyrir Atburði við vatn, sem kom út á íslensku árið 1995 og naut mikilla vinsælda. 396 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2212-8 Leiðb.verð: 4.490 kr. Samuel Beckett Molloy MOLLOY Samuel Beckett Þýðing: Trausti Steinsson Hér er Beckett eins og hann gerist bestur. Bókin skiptist í tvo hluta. I fyrri hlutanum segir Molloy sögu sína. Hann er tann- laus og illa til fara. Hann sefur á daginn og hugar- starfsemin virðist fyrst fara í gang þegar náttar - nákvæmlega eins og hjá Beckett. I seinni hlutan- um kemur Moran til sög- unnar, sendur út af örk- inni til að leita að Mol- loy. Sigurður A. Magnús- son ritar eftirmála. 208 bls. Ormstunga ISBN 9979-030-2 Leiðb.verð: 2.600 kr. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.