Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 79

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 79
Ljóð allmörg ár. Hann hefur frá árinu 1966 verið einn helsti gagnrýnandi bók- mennta og leikhúss á síðum Morgunblaðsins og hefur ritað ótal grein- ar um menningarmál, stjórnað bókmenntaþátt- um í útvarpi og verið í dómnefnd Bókmennta- verðlauna Norðurlanda- ráðs. 140 bls. IPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-45-8 Leiðb.verð: 2.980 kr. MEÐ ÖÐRUM ORÐUM Ingi Steinar Gunnlaugsson Ingi Steinar Gunnlaugs- son vakti strax athygli með fyrstu ljóðabók sinni, Sólskin, sem kom út 1996. Önnur bók hans, Mér líður vel - Þakka þér fyrir, kom svo út árið 1999. Með öðrum orðum er þriðja bók hans sem staðfestir þá „innri sýn höfundar og djúp- hygli sem þarf til að skáldskapur verði meira en orðin tóm.“ 64 bls. Hörpuútgáfan ISBN 9979-50-154-5 Leiðb.verð: 1.780 kr. NÝJA LIMRUBÓKIN Gísli Jónsson Loksins er hún komin bókin sem alla ljóðavini hefur vantað. Efni henn- ar skiptist í tvennt; fyrst er ítarleg ritgerð um limrur, þær útskýrðar með dæmum og saga þeirra rakin. Seinni hlut- inn geymir limrur eftir Hlymrek handan og félaga. Skemmtileg bók um skemmtilegt efni. 96 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9509-8-6 Leiðb.verð: 2.480 kr. SAGÐI MAMMA Hal Sirowitz Þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Heilræði mömmu í nýju ljósi. Fyndin og frumleg ljóð eftir bandarískan höfund sem sló í gegn með þessari bók. Sagði SAGÐI MAMMA UÓÐ EFTIR HAL SIROWITZ mamma segir allt sem þarf. Metsölubók á Norð- urlöndum. 96 bls. DIMMA ISBN 9979-9035-5-4 Leiðb.verð: 1.990 kr. SÁLMABÓK ÍSLENSKU KIRKJUNNAR Ný útgáfa 2001 - textabók Sálmabók með nótum kom út í árslok 1997 og hafði að meginmarkmiði að auka almennan, ein- radda safnaðarsöng. Sam- svarandi bók, án nótna en vitaskuld með þeim við- bótarsálmum sem voru í sálmabókinni 1997, er komin út og leysir af hólmi útgáfuna frá 1972. Nýja bókin er í sama broti og hin gamla, en hefur verið sett að nýju. Fáan- leg í svörtum, hvítum og rústrauðum lit. 640 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-19-4 Leiðb.verð: 1.850 kr. SNJÓKARLINN og önnur Ijóð Wallace Stevens Þýðing: Hallberg Hallmundsson Fimmtíu valin ljóð eftir öndvegisskáld Banda- ríkjanna á 20. öld. ítarleg greinargerð um ævi skáldsins eftir þýðanda. 89 bls. Brú/F orlag Dreifing: JPV Útgáfa ISBN 9979-9474-1-1 Leiðb.verð: 1.790 kr. SORGARGONDÓLL OG FLEIRI LJÓÐ Tomas Tranströmer Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir Tomas Tranströmer er höfuðskáld Svía og mun vera mest lesna norræna ljóðskáld samtímans. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenn- inga, m.a. Bókmennta- verðlaun Norðurlanda- ráðs og norræn verðlaun Sænsku akademíunnar. Árið 1990 lamaðist hann að hluta og missti að mestu málið. Því biðu 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.