Bókatíðindi - 01.12.2001, Síða 79
Ljóð
allmörg ár. Hann hefur
frá árinu 1966 verið einn
helsti gagnrýnandi bók-
mennta og leikhúss á
síðum Morgunblaðsins
og hefur ritað ótal grein-
ar um menningarmál,
stjórnað bókmenntaþátt-
um í útvarpi og verið í
dómnefnd Bókmennta-
verðlauna Norðurlanda-
ráðs.
140 bls.
IPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-45-8
Leiðb.verð: 2.980 kr.
MEÐ ÖÐRUM ORÐUM
Ingi Steinar
Gunnlaugsson
Ingi Steinar Gunnlaugs-
son vakti strax athygli
með fyrstu ljóðabók
sinni, Sólskin, sem kom
út 1996. Önnur bók
hans, Mér líður vel -
Þakka þér fyrir, kom svo
út árið 1999. Með öðrum
orðum er þriðja bók hans
sem staðfestir þá „innri
sýn höfundar og djúp-
hygli sem þarf til að
skáldskapur verði meira
en orðin tóm.“
64 bls.
Hörpuútgáfan
ISBN 9979-50-154-5
Leiðb.verð: 1.780 kr.
NÝJA LIMRUBÓKIN
Gísli Jónsson
Loksins er hún komin
bókin sem alla ljóðavini
hefur vantað. Efni henn-
ar skiptist í tvennt; fyrst
er ítarleg ritgerð um
limrur, þær útskýrðar
með dæmum og saga
þeirra rakin. Seinni hlut-
inn geymir limrur eftir
Hlymrek handan og
félaga. Skemmtileg bók
um skemmtilegt efni.
96 bls.
Bókaútgáfan Hólar
ISBN 9979-9509-8-6
Leiðb.verð: 2.480 kr.
SAGÐI MAMMA
Hal Sirowitz
Þýðing: Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson
Heilræði mömmu í nýju
ljósi. Fyndin og frumleg
ljóð eftir bandarískan
höfund sem sló í gegn
með þessari bók. Sagði
SAGÐI
MAMMA
UÓÐ EFTIR
HAL SIROWITZ
mamma segir allt sem
þarf. Metsölubók á Norð-
urlöndum.
96 bls.
DIMMA
ISBN 9979-9035-5-4
Leiðb.verð: 1.990 kr.
SÁLMABÓK ÍSLENSKU
KIRKJUNNAR
Ný útgáfa 2001 -
textabók
Sálmabók með nótum
kom út í árslok 1997 og
hafði að meginmarkmiði
að auka almennan, ein-
radda safnaðarsöng. Sam-
svarandi bók, án nótna en
vitaskuld með þeim við-
bótarsálmum sem voru í
sálmabókinni 1997, er
komin út og leysir af
hólmi útgáfuna frá 1972.
Nýja bókin er í sama broti
og hin gamla, en hefur
verið sett að nýju. Fáan-
leg í svörtum, hvítum og
rústrauðum lit.
640 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-19-4
Leiðb.verð: 1.850 kr.
SNJÓKARLINN
og önnur Ijóð
Wallace Stevens
Þýðing: Hallberg
Hallmundsson
Fimmtíu valin ljóð eftir
öndvegisskáld Banda-
ríkjanna á 20. öld. ítarleg
greinargerð um ævi
skáldsins eftir þýðanda.
89 bls.
Brú/F orlag
Dreifing: JPV Útgáfa
ISBN 9979-9474-1-1
Leiðb.verð: 1.790 kr.
SORGARGONDÓLL OG
FLEIRI LJÓÐ
Tomas Tranströmer
Þýðing: Ingibjörg
Haraldsdóttir
Tomas Tranströmer er
höfuðskáld Svía og mun
vera mest lesna norræna
ljóðskáld samtímans.
Hann hefur hlotið fjölda
verðlauna og viðurkenn-
inga, m.a. Bókmennta-
verðlaun Norðurlanda-
ráðs og norræn verðlaun
Sænsku akademíunnar.
Árið 1990 lamaðist hann
að hluta og missti að
mestu málið. Því biðu
77