Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 86

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 86
 Fræði og bækur almenns efnis AF JARÐLEGUM SKILNINGI Atli Harðarson Heimspeki er ekki bara hárfínar rökfærslur og skarpleg greining á hug- tökum. Hún er líka til- raun til að komast að kjarna hvers máls, sjá samhengi sem ekki ligg- ur í augum uppi og tengja saman þekkingu úr ólíkum áttum. Fyrri heimspekirit Atla Harðarsonar Afar- kostir {1995) og Vafamál (1998) hafa vakið athygli og hlotið góða dóma. I þessari bók tengir hann saman siðfræði og ver- aldarhyggju Davids Hume, þróunarkenningu Darwins og hugmyndir Alans Turing um altæka vél. Ur þessum efniviði, sem er allt í senn heim- speki, líffræði og tölvu- fræði, býr Atli til sína eigin mynd af tilverunni — mynd sem sýnir hvernig hugsun manns- ins, menning og siðferði eru hluti af ríki náttúr- unnar. 180 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-464-3 Leiðb.verð: 2.980 kr. ANDVARI 2001 Nýr flokkur XLIII, 126. ár Ritstj.: Gunnar Stefánsson Aðalgrein Andvara er æviþáttur um Snorra Hallgrímsson lækni, skráður af Árna Björns- syni lækni. Snorri var sá læknir landsins á sinni tíð sem einna mestrar virðingar naut fyrir störf sín. Hann var forgöngu- maður í bæklunarlækn- ingum og síðar lengi pró- fessor og yfirlæknir á handlækningadeild Landspítalans. — Annað efni í ritinu varðar eink- um íslenskar bókmenntir og menningarsögu. Þar má nefna grein um komu þýska bókaútgefandans Heinrich Brockhaus til Islands 1867, um sögur Svövu Jakobsdóttur, fyrstu ljóðabók Sigfúsar Daðasonar og um eðli og einkenni sjálfsævisagna. 168 bls. Hið íslenska þjóðvinafélag Dreifing: Sögufélag ISSN 0258-3771 Leiðb.verð: 1.700 kr. Áfrani foreldrar Rannsokn um sameiqinlega forsjá og velferð barna vlð skilnað foreldra Sigrún JGIiusdöttlr og Nanna K. Sigurðardóttir ÁFRAM FORELDRAR Sameiginleg forsjá og velferð barna eftir skilnað foreldra Sigrún Júlíusdóttir og Nanna Sigurðardóttir Bókin íjallar um líf fjöl- skyldna eftir skilnað. Komið er inn á foreldra- samstarf, hagsmuni barna og gildi fjölskyldutengsla eftir skilnað og brugðið ljósi á þróun kyn- og for- eldrahlutverka. Byggt er á víðtækum fræðiheimild- um og gerð grein fýrir niðurstöðum nýrrar ís- lenskrar rannsóknar á þessu sviði. Niðurstöð- urnar sýna almennt já- kvæða reynslu af sameig- inlegri forsjá. Jafnframt koma fram vonbrigði for- eldra og gagnrýni vegna skorts á upplýsingum og ráðgjöf um þetta eihi. Samanburður við nið- urstöður eldri rannsókn- ar á fráskildum foreldr- um sem ekki fóru sam- eiginlega með forsjá sýn- ir að viðhorf kynjanna til foreldrasamstarfs hafa breyst á undanförnum árum. 184 bls. kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-433-3 Leiðb.verð: 2.700 kr. B E V E R S A G A BEVER SAGA Christopher Sanders bjó til prentunar og ritaði inngang Bever saga er norræn þýðing á engilnor- mannska söguljóðinu Boeve de Haumtone. Sag- an um Bever var feikilega vinsæl á miðöldum og er til á öllum helstu þjóð- tungum Evrópu. Fimm megingerðir íslenska textans eru varðveittar og eru þær prentaðar í útgáf- unni samhliða texta eng- ilnormannska kvæðisins. I inngangi er rækileg greinargerð fyrir handrit- um sögunnar og birt sýn- ishorn af rithöndum skrifara þeirra. 575 bls. kilja Stofnun Árna Magnússonar Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-68-5 Verð: 4.800 kr. án vsk. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.