Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 97

Bókatíðindi - 01.12.2001, Blaðsíða 97
Fræði og bækur almenns efnis frá tuttugustu öld þar sem tíu höfundar greina frá hugmyndum sínum um eðli og tilgang heim- spekinnar. Um leið er bókin inngangur að kenningum merkustu hugsuða liðinnar aldar. A undan hverri grein má finna stutta kynningu á lífshlaupi viðkomandi höfundar sem og helstu verkum hans og ásetn- ingi. Greinarnar eru allar afar gagnleg lesning þeim sem vilja kynnast helstu straumum innan „meginlandsheimspeki“ tuttugustu aldar: Tilvist- arstefnu, fyrirbærafræði og gagnrýnni samfélags- speki. Utgáfa bókarinnar er mikilvægur áfangi í íslenskri heimspekium- ræðu - ekki síst vegna þess að yngstu greinarn- ar snerta á málefnum sem mjög eru í brenni- depli í heimspekium- ræðu samtímans. 255 bls. kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-462-7 Leiðb.verð: 3.100 kr. HVERNIG GETUR ÍSLAND ORÐIÐ RÍK- ASTA LAND í HEIMI? Hannes H. Gissurarson Island er þegar með rík- ustu löndum heims. En það getur orðið ríkast, segir Hannes H. Gissur- arson, prófessor, í þess- ari fróðlegu og skemmti- legu bók. Hann lýsir auð- legð þjóðanna í aldanna rás og sýnir fram á tengsl atvinnufrelsis og hag- sældar. Hann rekur sögu Islendinga úr fátækt í bjargálnir og tekur dæmi af litlum löndum á jaðri stórra markaða sem hafa hagnast mjög af því að lækka skatta og veita alþjóðlega fjármálaþjón- ustu. Hannes vill að Island fylgi fordæmi þessara landa - svo sem Lúxem- borgar, írlands, Manar og Ermasundseyja - og örvi atvinnulíf framtíðarinn- ar með því að lækka stór- lega opinberar álögur á fyrirtæki og laða að erlent fjármagn og fyrir- tæki. Hann sýnir fram á að tekjur ríkisins geti aukist frekar en minnkað með myndarlegri skatta- lækkun á fýrirtæki, þar sem skattstofninn stækk- ar. Þannig myndist svig- rúm til að lækka skatta á einstaklinga síðar meir, auk þess sem tekjumögu- leikar þeirra stóraukist. Frábærlega vel skrifuð bók sem á erindi til allra. 162 bls. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-23-6 Leiðb.verð: 2.980 kr. HÖFUNDAR NJÁLU Þræðir úr vestrænni bókmenntasögu Jón Karl Helgason Er höfundur Njálu breskur aðalsmaður, dönsk kvenréttindakona, bandarískur miðalda- fræðingur eða íslenskur leikhússtjóri? Hér beinir Jón Karl Helgason sjón- um að endurritun sög- unnar erlendis. Fram á sviðið stíga þýðendur, barnabókahöfundar, leikskáld, ferðalangar, myndlistarmenn, skáld- sagnahöfundar og ljóð- skáld sem gera sitt tilkall til þess að nefnast höf- undar Njálu. Bókinni fylgir margmiðlunar- diskurinn Vefur Darrað- ar með texta eins elsta handrits Njálu og fjölda ljóða og myndskreytinga sem sprottið hafa af sög- unni. Nýstárleg mynd af fjölbreyttri menningar- hefð sem hundruð manna hafa tekið þátt í að skapa og móta. 200 bls. + margmiðlunar- diskur. Mál og menning ISBN 9979-3-2139-3 Leiðb.verð: 4.490 kr. Metsöluhöfundurinn Óttar Sveinsson segir í nýjustu bók sinni frá því er Bretar og íslendingar stóðu agndofa þegar tíðindi bárust af því að Harry Eddom, sem talinn hafði verið af í 36 klst., hefði koniist af hinum ísaða og sökkvandi Ross Cleveland í ísafjarðardjúpi í febrúar 1968. í bókinni lýsir Harry ótrúlegri píslargöngu sinni sem vakti heimsathygli á sínum tíma. Áhafnir á yfirísuðum Notts County frá Grimsby og varðskipinu Óðni lýsa einnig strandi togarns í Djúpinu og hugdirfsku við björgunar- aðgerðir Islendinganna. I tvo daga börðust á fimmta hundrað sjómenn fyrir því að halda skipum sínum á floti vegna ísingar á þessum slóðum. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.