Bókatíðindi - 01.12.2001, Qupperneq 98

Bókatíðindi - 01.12.2001, Qupperneq 98
Fræði og bækur almenns efnis BJÖRN BJARXASON j Sigfinnur Þorleifsson tw A I HITA KAI.J) \ STRIÐSINS í nærveru I HITA KALDA STRÍÐSINS Björn Bjarnason Fáir hafa fjallað af meiri þekkingu um stefnu Islands í utanríkis- og öryggismálum en Björn Bjarnason. Hann hefur skrifað um þau efni með reglubundnum hætti í meira en aldarfjórðung — jafnt sem blaðamaður, embættismaður og stjórn- málamaður. I þessari bók er að finna úrval blaðagreina hans um utanríkis- og alþjóðamál. Björn kemur svo víða við í þessum skrifum að kalla má að bókin sé eins konar víð- sjá kalda stríðsáranna á Islandi í ljósi þróunar á alþjóðavettvangi. Mjög fróðlegt og ein- staklega læsilegt rit um höfuðdrættina í íslenskri utanríkis- og öryggis- stefnu. 352 bls. Nýja Bókafélagið ISBN 9979-764-22-8 Leiðb.verð: 3.480 kr. í NÆRVERU Nokkrir sálgæsluþættir Sigfinnur Þorleifsson Kápumynd: Kristín Gunnlaugsdóttir Bókin fjallar um hvernig maður nálgast annan mann, einkum í sálar- neyð, og reynir að leggja lið, styrkja og leiða. Hvernig þeir ganga sam- an svo lengi sem annar þarfnast stuðnings til þess að finna eigin styrk og trú á lífið á ný. Bókin er góð hjálp öllum þeim sem hlúa vilja að and- legri velferð annarra. Hún vekur upp vitund um hvað felst í að hlusta á aðra og skilja hvað þeim liggur á hjarta. Hún leiðbeinir og hvetur til skilnings og hluttekning- ar, til að skynja dýpstu tilfinningar fólks og and- legt ástand þess. 144 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-13-5 Leiðb.verð: 2.980 kr. ÍSLAND í ALDANNA RÁS 20. öldin 1900-1950 lllugi Jökulsson o.fl. Þetta stórvirki í íslenskri bókaútgáfu kom út fyrir síðustu jól og seldist upp á svipstundu. Bókin er spegilmynd fyrri hluta 20. aldar af íslensku þjóðlífi - ritverk um stórbrotna tíma í sögu lands og þjóðar. Bókin er í stóru broti, með ítarleg- um texta og vel á annað þúsund ljósmynda og skýringarkorta. Aðalhöf- undur bókarinnar er 111- ugi Jökulsson en hann hefur á undanförnum árum viðað að sér miklu efni í ritverkið. Auk 111- uga hefur fjöldi manna komið við sögu við greinaskrif og öflun myndefnis. í bókinni ísland í ald- anna rás 1900-1950 er 111- ugi á heimavelli því bæði stórviðburðir og daglegt amstur öðlast nýtt líf í liprum, fróðlegum og hnyttnum texta hans. Efnistök Illuga og einstök fundvísi á markverð atvik gefa bókinni skemmtilegt yfirbragð. ísland í ald- anna rás 1900-1950 segir frá staðreyndum en túlk- ar jafnframt tíðaranda. I bókinni er greint frá stór- viðburðum og merkistíð- indum, veðurfari, nátt- úruhamförum, skipsköð- um og sakamálum. Stjórnmálum og þjóðfé- lagsátökum eru gerð góð skil, sagt frá menningu og listum, lífsbaráttu al- þýðufólks, sérkennileg- um skoðunum og deilum. í upphafi hvers árs er atburðaannáll auk veður- lýsingar ársins. Einnig er gerð grein fyrir helstu fréttum frá útlöndum. 470 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-21-0 Leiðb.verð: 12.980 kr. ■ ■ ÍSLAND i uldunna rás ÍSLAND í ALDANNA RÁS 20. öldin 1951-1975 lllugi Jökulsson o.fl. Þetta er annað bindi í þókaflokknum um sögu íslendinga á 20. öld. Fyrsta bindið, sem kom út íyrir síðustu jól, hlaut fádæma góðar móttökur og seldist upp á svip- stundu. I þessu bindi er fjallað um tímabilið 1951-1975 sem var afar viðburðaríkt í sögu þjóðarinnar. Bókin er í stóru broti með vel á annað þúsund ljósmynda og skýringarkorta. ítarleg upptalning er á atburðum hvers árs og nokkrum helstu viðburðum gerð sérstök skil. Þar er stuðst við nýjustu rannsóknir fræðimanna en sagan jafnframt sögð á líflegri og tilþrifameiri hátt en við eigum að venjast. Stjórnmálalífinu eru gerð góð skil og með aðstoð sérfræðinga er fjallað á greinargóðan og aðgengi- legan hátt um fjölmörg svið þjóðlífsins - efna- hagsmál, atvinnumál, menningu og listir, dæg- urmenningu og hvaðeina sem nöfnum tjáir að nefna. En þar með er ekki öll sagan sögð. Á sinn sér- stæða hátt fjallar Illugi einnig um líf fólksins í landinu, gleði þess og 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.