Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 108

Bókatíðindi - 01.12.2001, Page 108
Fræði og bækur almenns efnis LÍNDÆLA Sigurður Líndal sjötugur Afmælisrit til heiðurs Sigurði Líndal 2. júlí 2001. Viðfangsefni 41 höfundar eru fjölbreytt með skrifum um lög- fræði, sagnfræði, félags- vísindi og heimspeki. Vandað fræðirit ásamt ritaskrá Sigurðar. 706 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-101-1 Leiðb.verð: 6.500 kr. LÖGIN Fédéric Bastiat Þýðing: Brynjar Arnarson Lögin eru sígilt verk um hlutverk laga og ríkis- valds. Var til réttlæti áður en menn settu lög? Eiga lög að hindra órétt- læti eða eiga þau að útdeila gæðum? Er nauð- synlegt að takmarka lög- in til að koma í veg fyrir óréttlæti? I Lögunum færir Bastiat sterk rök fyrir frelsi og takmörkun ríkisvalds og veltir fyrir sér muninum á lögum og ólögum. Lögin komu fyrst út í Frakklandi árið 1850. 73 bls. Andríki ISBN 9979-60-665-7 Leiðb.verð: 1.500 kr. MANNKYNIÐ OGMUNÚÐIN MANNKYNIÐ OG MUNÚÐIN Kynlífssaga mannsins Reay Tannahill Þýðing: Kristinn R. Ólafsson Saga kynlífs mannsins frá upphafi til vorra daga. Otrúlegt verkefni sem Tannahill leysir snilldarlega. Hún byrjar á upphafinu þegar mað- urinn var að breytast í herra konunnar, fikrar sig til Grikkja, Rómverja og kristinna manna, og þaðan í dularfullan kyn- lífsheim Austurlanda. Fjallað er um gríska titr- ara, getnaðarvarnir á tímum Faraós, kynlífs- leiðbeiningar Taoista, tyrkneska geldinga og japanskar geishur - og er þá fátt eitt talið. Þegar kemur fram á okkar tíma segir m.a. frá aðferð enskra kvenna til að end- urheimta meydóminn og kynlífsbyltingunni á 8. áratug 20. aldar. Mannkynið og munúð- in hefur hvarvetna hlotið mikið lof fyrir að sam- eina í eitt góða fræði- mennsku og mjög skemmtilega frásögn sem kemst afar vel til skila í frábærri þýðingu Krist- ins R. Ólafssonar. 342 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9509-9-4 Leiðb.verð: 4.590 kr. MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM Gamansögur af íslenskum læknum Ritstj.: Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Hjaltason Einstæðar sögur af „læknirum" þessa lands. Hetjur hvíta sloppsins taka til máls og leyna engu. Ólafur Ólafsson, landlæknir þjóðarinnar, auglýsir eftir sjúkling- um, Jónas Franklín hrós- ar konu, Pétri Péturssyni verður orðfall (jú, alveg satt), Ólafur Halldórsson vill frið í viðtalstímum og Lýður Árnason ljóstr- ar upp um lífið á Borgar- og Landspítala (svo ekki sé nú minnst á Ingvar Teitsson). Þjóðsagnaper- sónurnar Guðmundur Hannesson og Guð- mundur Björnsson tala í kapp við Guðmund Karl - og Ulfar Þórðarson bregður á leik. Með lífið í lúkunum, barmafull af gleðskap sem lengir lífið en styttir stundirnar. 184 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9509-1-9 Leiðb.verð: 2.980 kr. Poul Vad Norðan Vatnajökuls NORÐAN VATNAJÖKULS Poul Vad Þýðing: Úlfur Hjörvar Danski listfræðingurinn og rithöfundurinn Poul Vad kom til íslands kringum 1975. Ferðinni var heitið í Hrafnkelsdal og hún var nokkurs kon- ar pílagrímsferð á slóðir Hrafnkels sögu Freys- goða. Bókin segir frá þessari ferð. Hún er sam- bland af ferðasögu, frá- sögnum, ritgerðum og bókmenntafræði. Árið 1999 hlaut þýsk útgáfa bókarinnar verðlaun í Austurríki sem besta ferðabók ársins. 160 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-31-0 Leiðb.verð: 2.900 kr. 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.