Bókatíðindi - 01.12.2001, Side 110
Fræði og bækur almenns efnis
NORRÆN SAKAMÁL
2001
íslenskir lögreglumenn
Þýðing: Sverrir K.
Kristinsson
Norræn Sakamál 2001
hefur að geyma frásagnir
íslenskra lögreglumanna
af innlendum sakamál-
um. Hér er sagt frá ýms-
um afbrotum sem á sín-
um tíma vöktu þjóðarat-
hygli. Það elsta frá 1977.
Auk þess er í bókinni
grein um sögu íslensku
lögreglunnar, þróun
fingrafararannsókna og
úrval áhugaverðra saka-
mála frá hinum Norður-
löndunum. Bókin er
fyrsta bókin í nýrri ritröð
þar sem út kemur ein
bók á ári.
350 bls.
Islenska lögreglu-
forlagið ehf.
ISSN 1680 - 8053
Leiðb.verð: 2.995 kr.
BÓKABÚÐ
Rannveigar H.
Ólafsdóttur
Kjarna - 650 Laugar
sími 464 3191
1910 - 2000
90 ára
Tax Competition:
AN OPPORTUNITY
FOR ICELAND?
Ritstj.: Hannes H.
Gissurarson og Tryggvi
Þór Herbertsson
Fyrirlestrar á ensku á
alþjóðlegri ráðstefnu
Hagfræðistofnunar Há-
skóla íslands í Reykjavík
2. nóvember 2001 um
skattasamkeppni og
möguleika Islands á að
laða til sín fjármagn með
því að lækka verulega
skatta á fyrirtæki. M.a. er
rætt um, hvers vegna
Sviss sé ríkt land og
hvers vegna Irar hafi efn-
ast síðustu ár, hverjir séu
kostir skattasamkeppni
þjóða í milli, hver séu
rökin fyrir þagnarvernd
um fjármál einstaklinga
og hverju þurfi að breyta
í skattalöggjöf íslands til
þess að laða að fyrirtæki.
Meðal höfunda eru pró-
fessor Victoria Curzon
Price í Genfarháskóla,
dr. Daniel Mitchell frá
Heritage Foundation í
Washington-borg, Garðar
Valdimarsson, fv. ríkis-
skattstjóri, og prófessor
Hannes H. Gissurarson.
160 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-476-7
Leiðb.verð: 2.990 kr.
OsÝNHEGAR FJÖLSKYLDUR
Sé!NF-€RAX/ÞBOSKAHETTAR MíDU* OC »Ó*N FEIRRA
Hanna Bjórc Sigurjónsoótttr
Rannveig Traustadóttir
ÓSÝNILEGAR
FJÖLSKYLDUR
Seinfærar/þroska-
heftar mæður og börn
þeirra
Hanna Björg Sigurjóns-
dóttir og Rannveig
Traustadóttir
Hér er kynnt fyrsta
rannsóknin sem gerð
hefur verið á íslandi um
seinfærar/þroskaheftar
mæður og börn þeirra.
Bókin fjallar um þrjár
kynslóðir mæðra og rek-
ur möguleika þeirra til
barneigna og fjölskyldu-
lífs á 50 ára tímabili
(1950-2000). Dregin er
upp lifandi og áhrifarík
mynd af lífi og aðstæð-
um mæðranna, uppeld-
isaðstæðum og tengsl-
um þeirra við börn sín,
stuðningi frá stórfjöl-
skyldunni og samskipt-
um við hið félagslega
þjónustukerfi. I bókinni
er einnig áhrifamikil
frásögn þriggja uppkom-
inna barna elstu mæðr-
anna í rannsókninni þar
sem þau rekja reynslu
sína, segja frá uppeldi
sínu, tengslum við
mæður sínar og feður og
hvaða áhrif það hefur
haft á líf þeirra að eiga
þroskahefta móður.
225 bls.
Háskólaútgáfan
F élagsvísindastofnun
ISBN 9979-54-470-8
Leiðb.verð: 2.980 kr.
PERLUR LAXNESS
Skáldverk Halldórs Lax-
ness eru þrungin visku
og hugsun sem færð er í
ógleymanlegan búning.
Bók þessi geymir talsvert
á annað þúsund tilvitn-
anir í verk Nóbelsskálds-
sins og er þeim skipt í
um eitt hundrað flokka.
Þær eru ótrúlega fjöl-
breyttar og sýna hversu
ólík viðhorf rúmast í
verkum skáldsins en
allar bera þær snilld
hans fagurt vitni.
396 bls.
Vaka-Helgafell
ISBN 9979-2-1247-0
Leiðb.verð: 4.860 kr.
RAFEINDATÆKNI I
150 ÁR
Þorsteinn J. Óskarsson
Hvar og hvenær var fyrst
talað í síma á Islandi?
J
108